Kjalarnes, Esjuberg
Verknúmer : SN040695
76. fundur 2006
Kjalarnes, Esjuberg, deiliskipulag að vistvænu þorpi
Lögð fram umsókn Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. 3. júní 2005, ásamt tillögu að deiliskipulagi að vistvænu þorpi að Esjubergi í Kjalarnesi, dags. 7. nóvember 2005. Einnig lögð fram greinargerð skipulagshöfunda, dags. 7. nóvember 2005, ásamt samþykki aðlægra landeigenda vegna aðkomu, dags. 31. ágúst 2005. Einnig lagður fram tölvupóstur frá Umhverfissviði, dags. 6. desember 2005.
Í ljósi þess að nú stendur yfir vinna við gerð rammaskipulags á Kjalarnesi tekur ráðið ekki afstöðu til erindisins eins og það liggur fyrir. Ráðið vísar málinu til skoðunar og vinnslu hjá stýrihóp um rammaskipulag á Kjalarnesi. Erindið verður ekki afgreitt fyrr en tillaga að rammaskipulagi liggur fyrir.
Óskar Bergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
133. fundur 2006
Kjalarnes, Esjuberg, deiliskipulag að vistvænu þorpi
Lögð fram umsókn Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. 3.06.05, ásamt tillögu að deiliskipulagi að vistvænu þorpi að Esjubergi í Kjalarnesi, dags. 7. 11.05. Einnig lögð fram greinargerð skipulagshöfunda, dags. 7. 11.05, ásamt samþykki aðlægra landeigenda vegna aðkomu, dags. 31.08.05. Einnig lagður fram tölvupóstur frá Umhverfissviði, dags. 06.12.05.
Kynna formanni skipulagsráðs.
96. fundur 2005
Kjalarnes, Esjuberg, deiliskipulag að vistvænu þorpi
Lögð fram að nýju umsókn Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. 3.06.05, ásamt tillögu að deiliskipulagi að vistvænu þorpi að Esjubergi í Kjalarnesi, dags. 7. 11.05. Einnig lögð fram greinargerð skipulagshöfunda, dags. 7. 11.05, ásamt samþykki aðlægra landeigenda vegna aðkomu, dags. 31.08.05.
Kynna formanni skipulagsráðs.
21. fundur 2005
Kjalarnes, Esjuberg, deiliskipulag að vistvænu þorpi
Lögð fram umsókn Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. 3.06.05, ásamt tillögu að deiliskipulagi að vistvænu þorpi að Esjubergi í Kjalarnesi, dags. júní 2005.
Kristrún Heimisdóttir tók sæti á fundinum kl. 10:03, áður höfðu verið afgreiddir liðir nr. 1-6, 14, 16 og 17.
Salvör Jónsdóttir tók sæti á fundinum kl. 10:12, áður höfðu verið afgreiddir liðir nr. 1-6, 14, 16 og 17.
Frestað. Umsækjanda ber að leggja fram samþykki aðlægra landeigenda vegna aðkomu. Einnig er farið fram á að lögð verði fram nákvæmari greinargerð með lýsingu á fyrirhugaðri vistvænni byggð.
73. fundur 2005
Kjalarnes, Esjuberg, deiliskipulag að vistvænu þorpi
Lögð fram umsókn Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. 3.06.05, ásamt tillögu að deiliskipulagi að vistvænu þorpi að Esjubergi í Kjalarnesi, dags. júní 2005.
Kynna formanni skipulagsráðs.
70. fundur 2005
Kjalarnes, Esjuberg, deiliskipulag að vistvænu þorpi
Lögð fram umsókn Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. 3.06.05, ásamt tillögu að deiliskipulagi að vistvænu þorpi að Esjubergi í Kjalarnesi, dags. júní 2005.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.