Lækjargata 12
Verknúmer : SN040624
126. fundur 2008
Lækjargata 12, (fsp) uppbygging
Á fundi skipulagsfulltrúa 16. apríl 2007 var lögð fram fyrirspurn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 varðandi leyfi til að byggja hótel á lóðinni nr. 12 við Lækjargötu. Byggt verður við núverandi byggingu og óskað eftir að lóðirnar Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 verði sameinaðar og að Lækjargata 12 byggist upp að gafli Vonarstrætis 12. Á fundinum var erindið lagt fram að nýju ásamt tillögu teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 25. september 2007.
Ráðið fagnar þeim metnaðarfullu hugmyndum sem verið hafa í vinnslu um alllangt skeið um uppbyggingu á lóð Lækjargötu 12. Ráðið er jákvætt gagnvart tillögunum eins og þær hafa nú verið kynntar og gerir ekki athugasemdir við að unnið verði að deiliskipulagi reitsins í samræmi við þær hugmyndir, en þó með því skilyrði að umsækjendur leiti leiða til að draga úr byggingarmagni þannig að hæð hússins lækki. Tillagan verður auglýst þegar tekið hefur verið tillit til athugasemda ráðsins.
117. fundur 2007
Lækjargata 12, (fsp) uppbygging
Á fundi skipulagsfulltrúa 16. apríl 2007 var lögð fram fyrirspurn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 varðandi leyfi til að byggja hótel á lóðinni nr. 12 við Lækjargötu. Byggt verður við núverandi byggingu og óskað eftir að lóðirnar Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 verði sameinaðar og að Lækjargata 12 byggist upp að gafli Vonarstrætis 12. Á fundinum var erindið lagt fram að nýju ásamt tillögu teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 25. september 2007.
Halldór Guðmundsson arkitekt kynnti tillöguna.
112. fundur 2007
Lækjargata 12, (fsp) uppbygging
Á fundi skipulagsfulltrúa 16. apríl 2007 var lögð fram fyrirspurn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 varðandi leyfi til að byggja hótel á lóðinni nr. 12 við Lækjargötu. Byggt verður við núverandi byggingu og óskað eftir að lóðirnar Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 verði sameinaðar og að Lækjargata 12 byggist upp að gafli Vonarstrætis 12. Á fundinum var erindið lagt fram að nýju ásamt tillögu teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 25. september 2007.
Freyr Frostason, arkitekt kynnti tillögurnar.
Frestað.
182. fundur 2007
Lækjargata 12, (fsp) uppbygging
Á fundi skipulagsfulltrúa 16. apríl 2007 var lögð fram fyrirspurn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 varðandi leyfi til að byggja hótel á lóðinni nr. 12 við Lækjargötu. Byggt verður við núverandi byggingu og óskað eftir að lóðirnar Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 verði sameinaðar og að Lækjargata 12 byggist upp að gafli Vonarstrætis 12. Á fundinum var erindið lagt fram að nýju ásamt tillögu teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 25. september 2007.
Kynna formanni skipulagsráðs.
94. fundur 2007
Lækjargata 12, (fsp) uppbygging
Hugmyndir Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. um mögulega uppbyggingu á lóðinni að Lækjargötu 12 kynntar.
Halldór Guðmundsson, arkitekt, kynnti.
163. fundur 2007
Lækjargata 12, (fsp) uppbygging
Á fundi skipulagsfulltrúa 16. apríl 2007 var lögð fram fyrirspurn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 varðandi leyfi til að byggja hótel á lóðinni nr. 12 við Lækjargötu. Byggt verður við núverandi byggingu og óskað eftir að lóðirnar Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 verði sameinaðar og að Lækjargata 12 byggist upp að gafli Vopnarstrætis 12. Kynnt. Hönnuðir hafi samband við embættið. Lagt fram að nýju ásamt skuggavarpi dags. 20. apríl 2007.
Kynna formanni skipulagsráðs.
159. fundur 2007
Lækjargata 12, (fsp) uppbygging
Lögð fram fyrirspurn Eingarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 varðandi leyfi til að byggja hótel á lóðinni nr. 12 við Lækjargötu. Byggt verður við núverandi byggingu og óskað eftir að lóðirnar Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 verði sameinaðar og að Lækjargata 12 byggist upp að gafli Vopnarstrætis 12.
Kynnt. Hönnuðir hafi samband við embættið.
143. fundur 2006
Lækjargata 12, (fsp) uppbygging
Lagt fram bréf teiknistofu Halldórs Guðmundssonar ásamt uppdr. , dags. 24.11.06, varðandi uppbyggingu á lóð nr. 12 við Lækjargötu.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.
19. fundur 2005
Lækjargata 12, (fsp) uppbygging
Halldór Guðmundsson, arkitekt kynnti stöðu málsins.
Katrín Jakobsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:15
Guðlaugur Þór Þórðarson tók sæti á fundinum kl. 9:20
13. fundur 2005
Lækjargata 12, (fsp) uppbygging
Kynnt staða mála.
Halldór Guðmundsson, arkitekt kynnti stöðu málsins.
184. fundur 2004
Lækjargata 12, (fsp) uppbygging
Lagt fram bréf teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 15.11.04 ásamt uppdr., dags. 12.11.04 og skuggavarpi, dags. 18.11.04, varðandi uppbyggingu á lóð nr. 12 við Lækjargötu.
Halldór Guðmundsson, arkitekt kynnti.