Langagerði 122
Verknúmer : SN040621
2. fundur 2005
Langagerði 122, deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi á lóð nr. 122 við Langagerði, dags. 15.11.04. Málið var í kynningu frá 22. nóvember til 20. desember 2004. Athugasemdarlisti með nöfnum 12 íbúa við Langagerði lagður fram. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 13. janúar 2005.
Samþykkt, sbr. 4. gr. samþykktar fyrir skipulags- og byggingarnefnd.
51. fundur 2005
Langagerði 122, deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi á lóð nr. 122 við Langagerði, dags. 15.11.04. Málið var í kynningu frá 22. nóvember til 20. desember 2004. Athugasemdarlisti með nöfnum 12 íbúa við Langagerði lagður fram. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 13. janúar 2005.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
50. fundur 2005
Langagerði 122, deiliskipulag
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi á lóð nr. 122 við Langagerði, dags. 15.11.04. Málið var í kynningu frá 22. nóvember til 20. desember 2004. Athugasemdarlisti með nöfnum 12 íbúa við Langagerði lagður fram.
Athugasemdir kynntar. Hverfisstjóra falið að vinna umsögn.
181. fundur 2004
Langagerði 122, deiliskipulag
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi á lóð nr. 122 við Langagerði, dags. 15.11.04.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Langagerði 106, 108, 110, 116, 118, 20, 124, 126 og 128.