Njálsgötureitur 3

Verknúmer : SN040486

100. fundur 2007
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 23. júní 2007 um samţykkt borgarráđs frá 21. júní 2007 á bókun skipulagsráđs 13.s.m., um tillögu ađ deiliskipulagi Njálsgötureits 1.190.3, sem afmarkast af Barónstíg, Bergţórugötu, Vitastíg og Njálsgötu.


97. fundur 2007
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Teiknistofunnar Trađar, dags. 8. febrúar 2007, ásamt greinargerđ, dags. 21. febrúar 2007. Einnig er lögđ fram samantekt skipulagsfulltrúa eftir hagsmunaađilakynningu dags. 19. febrúar 2007, húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur nr. 122 og bréf húsafriđunarnefndar, dags. 23. október 2006. Tillagan var í auglýsingu frá 9. mars til og međ 25. apríl 2007. Athugasemdir bárust frá James M. Fletcher og Svanhildi Thors mótt. 24. apríl 2007 ásamt viđauka dags. 22. apríl 2007 og Kolbrúnu S. Kjarval dags. 25. apríl 2007, Jóhannesar Ţórđarsonar fh. Glámu-Kím dags. 25. apríl 2007. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsstjóra dags. 11. maí 2007.
Auglýst tillaga samţykkt međ vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísađ til borgarráđs


163. fundur 2007
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Teiknistofunnar Trađar, dags. 8. febrúar 2007, ásamt greinargerđ, dags. 21. febrúar 2007. Einnig er lögđ fram samantekt skipulagsfulltrúa eftir hagsmunaađilakynningu dags. 19. febrúar 2007, húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur nr. 122 og bréf húsafriđunarnefndar, dags. 23. október 2006. Tillagan var í auglýsingu frá 9. mars til og međ 25. apríl 2007. Athugasemdir bárust frá James M. Fletcher og Svanhildi Thors mótt. 24. apríl 2007 ásamt viđauka dags. 22. apríl 2007 og Kolbrúnu S. Kjarval dags. 25. apríl 2007, Jóhannesar Ţórđarsonar fh. Glámu-Kím dags. 25. apríl 2007. Vísađ til umsagnar hverfisarkitekts. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsstjóra dags. 11. maí 2007.
Vísađ til skipulagsráđs.

161. fundur 2007
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Teiknistofunnar Trađar, dags. 8. febrúar 2007, ásamt greinargerđ, dags. 21. febrúar 2007. Einnig er lögđ fram samantekt skipulagsfulltrúa eftir hagsmunaađilakynningu dags. 19. febrúar 2007, húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur nr. 122 og bréf húsafriđunarnefndar, dags. 23. október 2006. Tillagan var í auglýsingu frá 9. mars til og međ 25. apríl 2007. Athugasemdir bárust frá James M. Fletcher og Svanhildi Thors mótt. 24. apríl 2007 ásamt viđauka dags. 22. apríl 2007 og Kolbrúnu S. Kjarval dags. 25. apríl 2007, Jóhannesar Ţórđarsonar fh. Glámu-Kím dags. 25. apríl 2007.
Vísađ til umsagnar hverfisarkitekts.

86. fundur 2007
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 1. mars 2007, vegna samţykkt borgarráđs s.d. á afgreiđslu skipulagsráđ frá 21. febrúar 2007, um auglýsingu á tillögu ađ deiliskipulagi Njálsgötureits1.190.3, sem afmarkast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Vitastíg og Njálsgötu.


84. fundur 2007
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga teiknistofunnar Trađar, dags. 6. júní 2006, breytt í nóvember 2006, ađ deiliskipulagi Njálsgötureits 1.190.3, sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Vitastíg og Njálsgötu. Kynning stóđ yfir frá 13. júní til og međ 27. júní 2006. Athugasemdabréf bárust frá James M. Fletcher og Svanhildi Thors, mótt. 26. júní 2006, Sigurđi Kristinssyni Njálsgötu 54, dags. 19. júní 2006 og Glámu-Kím, dags. 25.06.06. Lögđ fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 19. febrúar 2007. Einnig lögđ fram húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur nr. 122 og bréf húsafriđunarnefndar, dags. 23. október 2006. Jafnframt er lögđ fram ný tillaga Teiknistofunnar Trađar, dags. 8. febrúar 2007, ásamt greinargerđ, dags. 23. janúar 2007.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu. Jafnframt samţykkt ađ senda ţeim sem gerđu athugasemdir viđ hagsmunaađilakynningu tilkynningu um auglýsingu.
Vísađ til borgarráđs.


152. fundur 2007
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga teiknistofunnar Trađar, dags. 6. júní 2006, breytt í nóvember 2006, ađ deiliskipulagi Njálsgötureits 1.190.3, sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Vitastíg og Njálsgötu. Kynning stóđ yfir frá 13. júní til og međ 27. júní 2006. Athugasemdabréf bárust frá James M. Fletcher og Svanhildi Thors, mótt. 26.06.06, Sigurđi Kristinssyni Njálsgötu 54, dags. 19.06.06 og Glámu-Kím, dags. 25.06.06. Einnig lögđ fram húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur nr. 122 og bréf húsafriđunarnefndar, dags. 23. október 2006. Jafnframt er lögđ fram ný tillaga Teiknistofunnar Trađar, dags. 8. febrúar 2007, ásamt greinargerđ, dags. 23. janúar 2007.
Vísađ til skipulagsráđs.

144. fundur 2006
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga teiknistofunnar Tröđ, dags. 6. júní 2006, breytt í nóvember 2006, ađ deiliskipulagi Njálsgötureits 1.190.3, sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Vitastíg og Njálsgötu. Kynning stóđ yfir frá 13. júní til og međ 27. júní 2006. Athugasemdabréf bárust frá James M. Fletcher og Svanhildi Thors, mótt. 26.06.06, Sigurđi Kristinssyni Njálsgötu 54, dags. 19.06.06 og Glámu-Kím, dags. 25.06.06. Einnig lögđ fram húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur nr. 122 og bréf húsafriđunarnefndar, dags. 23. október 2006.
Vísađ til umsagnar húsafriđunarnefndar.

140. fundur 2006
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga teiknistofunnar Tröđ, dags. 6. júní 2006, breytt í nóvember 2006, ađ deiliskipulagi Njálsgötureits 1.190.3, sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Vitastíg og Njálsgötu. Kynning stóđ yfir frá 13. júní til og međ 27. júní 2006. Athugasemdabréf bárust frá James M. Fletcher og Svanhildi Thors, mótt. 26.06.06, Sigurđi Kristinssyni Njálsgötu 54, dags. 19.06.06 og Glámu-Kím, dags. 25.06.06. Einnig lögđ fram húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur nr. 122 og bréf húsafriđunarnefndar, dags. 23. október 2006.
Kynna formanni skipulagsráđs.

138. fundur 2006
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga teiknistofunnar Tröđ, dags. 6. júní 2006 ađ deiliskipulagi Njálsgötureits 1.190.3, sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Vitastíg og Njálsgötu. Kynning stóđ yfir frá 13. júní til og međ 27. júní 2006. Athugasemdabréf bárust frá James M. Fletcher og Svanhildi Thors, mótt. 26.06.06, Sigurđi Kristinssyni Njálsgötu 54, dags. 19.06.06 og Glámu-Kím, dags. 25.06.06. Einnig lögđ fram húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur nr. 122. Lagt fram bréf húsafriđunarnefndar, dags. 23. október 2006.
Frestađ.

134. fundur 2006
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga teiknistofunnar Tröđ, dags. 6. júní 2006 ađ deiliskipulagi Njálsgötureits 1.190.3, sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Vitastíg og Njálsgötu. Kynning stóđ yfir frá 13. júní til og međ 27. júní 2006. Athugasemdabréf bárust frá James M. Fletcher og Svanhildi Thors, mótt. 26.06.06, Sigurđi Kristinssyni Njálsgötu 54, dags. 19.06.06 og Glámu-Kím, dags. 25.06.06. Einnig lögđ fram húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur nr. 122.
Húsakönnun (vegna húsa byggđ fyrir áriđ 1918) vísađ til umsagnar Húsafriđunarnefndar ríkisins.

122. fundur 2006
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga teiknistofunnar Tröđ, dags. 30. júní 2005, breytt 26. maí 2006, ađ deiliskipulagi Njálsgötureits 1.190.3, sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Vitastíg og Njálsgötu. Kynning stóđ yfir frá 13. júní til og međ 27. júní 2006. Athugasemdabréf bárust frá James M. Fletcher og Svanhildi Thors, mótt. 26.06.06, Sigurđi Kristinssyni Njálsgötu 54, dags. 19.06.06 og Glámu-Kím, dags. 25.06.06.
Kynnt. Vísađ til umsagnar hverfisarkitekts vegna deiliskipulagsvinnu.

55. fundur 2006
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga teiknistofunnar Tröđ, dags. 30. júní 2005, breytt 26. maí 2006, ađ deiliskipulagi Njálsgötureits 1.190.3, sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Vitastíg og Njálsgötu.
Samţykkt ađ kynna framlagđa tillögu fyrir hagsmunaađilum innan reitsins.

119. fundur 2006
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Lagđar fram tillögur teiknistofunnar Tröđ, dags. 30.06.05, ađ deiliskipulagi Njálsgötureita (reitir 1.190.0, 1.190.2, 1.190.3), sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Frakkastíg, Grettisgötu, Vitastíg og Njálsgötu. Einnig lögđ fram húsakönnun vegna reita 1.190.0 og 1.190.2 og samantekt skipulagsfulltrúa dagsí febrúar 2005 og svör teiknistofunnar Trađar dags. 17. mars 2006. Einnig lagđir fram nýir uppdrćttir vegna reits 1.190.3 mótt 26. maí 2006.
Kynna formanni skipulagsráđs.

118. fundur 2006
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Lagđar fram tillögur teiknistofunnar Tröđ, dags. 30.06.05, ađ deiliskipulagi Njálsgötureita (reitir 1.190.0, 1.190.2, 1.190.3), sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Frakkastíg, Grettisgötu, Vitastíg og Njálsgötu. Einnig lögđ fram húsakönnun vegna reita 1.190.0 og 1.190.2 og samantekt skipulagsfulltrúa dagsí febrúar 2005 og svör teiknistofunnar Trađar dags. 17. mars 2006. Einnig lagđir fram nýir uppdrćttir vegna reits 1.190.3 mótt 26. maí 2006.
Stađa málsins kynnt.

114. fundur 2006
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Lagđar fram tillögur teiknistofunnar Tröđ, dags. 30.06.05, ađ deiliskipulagi Njálsgötureita (reitir 1.190.0, 1.190.2, 1.190.3), sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Frakkastíg, Grettisgötu, Vitastíg og Njálsgötu. Einnig lögđ fram húsakönnun vegna reita 1.190.0 og 1.190.2.
Frestađ.

111. fundur 2006
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Lagđar fram tillögur teiknistofunnar Tröđ, dags. 30.06.05, ađ deiliskipulagi Njálsgötureita (reitir 1.190.0, 1.190.2, 1.190.3), sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Frakkastíg, Grettisgötu, Vitastíg og Njálsgötu. Einnig lögđ fram húsakönnun vegna reita 1.190.0 g 1.190.2.
Vísađ í deiliskipulagsvinnu.

102. fundur 2006
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Lagđar fram tillögur teiknistofunnar Tröđ, dags. 30.06.05, ađ deiliskipulagi Njálsgötureita (reitir 1.190.0, 1.190.2, 1.190.3), sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Frakkastíg, Grettisgötu, Vitastíg og Njálsgötu.
Tillögur kynntar. Frestađ.

175. fundur 2004
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Lögđ fram skipulagsforsögn skipulagsfulltrúa fyrir ţrjá reiti, sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Frakkastíg, Grettisgötu, Vitastíg og Njálsgötu, dags. í september 2004.
Samţykkt međ ţeim breytingum sem fram komu á fundinum.

36. fundur 2004
Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, deiliskipulag
Lögđ fram skipulagsforsögn skipulagsfulltrúa fyrir ţrjá reiti, sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Frakkastíg, Grettisgötu, Vitastíg og Njálsgötu, dags. í september 2004.
Vísađ til skipulags- og byggingarnefndar.