Hlíðarendi, Knattspyrnufélagið Valur
Verknúmer : SN040439
6. fundur 2005
Hlíðarendi, Knattspyrnufélagið Valur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 3. febrúar 2005 á bókun skipulagsráðs frá 2. þ.m., varðandi breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Vals við Hlíðarenda.
4. fundur 2005
Hlíðarendi, Knattspyrnufélagið Valur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Alark arkitekta, dags. 20.08.04, að breytingu á deiliskipulagi á íþróttasvæði Vals við Hlíðarenda ásamt greinargerð Verkfræðistofu um hljóðvist, dags. 2.07.04. Einnig lagður fram viðauki við samning Vals og Reykjavíkurborgar frá 11. maí 2002 og umsögn Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, dags. 16.09.04. Málið var í auglýsingu frá 20. október til 1. desember 2004. Athugasemdabréf barst frá Símanum, dags. 22.11.04. Einnig lagt fram bréf umhverfis- og tæknisviðs, dags. 06.12.04.
Auglýst tillaga samþykkt.
Vísað til borgarráðs.
183. fundur 2004
Hlíðarendi, Knattspyrnufélagið Valur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Alark arkitekta, dags. 20.08.04, að breytingu á deiliskipulagi á íþróttasvæði Vals við Hlíðarenda ásamt greinargerð Verkfræðistofu um hljóðvist, dags. 2.07.04. Einnig lagður fram viðauki við samning Vals og Reykjavíkurborgar frá 11. maí 2002 og umsögn Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, dags. 16.09.04. Málið var í auglýsingu frá 20. október til 1. desember 2004. Athugasemdabréf barst frá Símanum, dags. 22.11.04. Einnig lagt fram bréf umhverfis- og tæknisviðs, dags. 06.12.04.
Frestað þar til að lokinni staðfestingu breytingar á aðslskipulagi.
47. fundur 2004
Hlíðarendi, Knattspyrnufélagið Valur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Alark arkitekta, dags. 20.08.04, að breytingu á deiliskipulagi á íþróttasvæði Vals við Hlíðarenda ásamt greinargerð Verkfræðistofu um hljóðvist, dags. 2.07.04. Einnig lagður fram viðauki við samning Vals og Reykjavíkurborgar frá 11. maí 2002 og umsögn Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, dags. 16.09.04. Málið var í auglýsingu frá 20. október til 1. desember 2004. Athugasemdabréf barst frá Símanum, dags. 22.11.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
177. fundur 2004
Hlíðarendi, Knattspyrnufélagið Valur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 30. september 2004 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 22. september 2004, varðandi auglýsingu á breyttu deiliskipulagi á íþróttasvæði Vals við Hlíðarenda.
174. fundur 2004
Hlíðarendi, Knattspyrnufélagið Valur, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Alark arkitekta, dags. 20.08.04, að breytingu á deiliskipulagi á íþróttasvæði Vals við Hlíðarenda ásamt greinargerð Verkfræðistofu um hljóðvist, dags. 2.07.04. Einnig lagður fram viðauki við samning Vals og Reykjavíkurborgar frá 11. maí 2002 og umsögn Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, dags. 16.09.04.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Skipulags- og byggingarnefnd leggur áherslu á að við tímasetningu framkvæmda og uppbyggingar svæðisins verði haft náið samráð við Fræðslumiðstöð vegna skólahúsnæðis.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu. Ítrekuð er þó sú skoðun að heppilegra hefði verið að hafa fleiri íbúðir en gert er ráð fyrir í skipulaginu.
171. fundur 2004
Hlíðarendi, Knattspyrnufélagið Valur, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Alark arkitekta, dags. 20.08.04 að breytingu á deiliskipulagi á íþróttasvæði Vals við Hlíðarenda ásamt greinargerð Verkfræðistofu um hljóðvist, dags. 2.07.04. Einnig lagður fram viðauki við samning Vals og Reykjavíkurborgar frá 11. maí 2002.
Kynnt.
32. fundur 2004
Hlíðarendi, Knattspyrnufélagið Valur, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Alark arkitekta, dags. 20.08.04 að breytingu á deiliskipulagi á íþróttasvæði Vals við Hlíðarenda.
Frestað. Kynna formanni skipulags- og byggingarnefndar.