Álftamýri 1-5
Verknúmer : SN040396
8. fundur 2005
Álftamýri 1-5, og 7-9, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 24. febrúar 2005 á bókun skipulagsráðs frá 16. s.m., varðandi breytingu á deiliskipulagi á lóðum nr. 1-5 og 7-9 við Álftamýri.
6. fundur 2005
Álftamýri 1-5, og 7-9, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Tryggva Tryggvasonar arkitekts, dags. 20. júlí 2004, ásamt tillögu, dags. 09.09.04, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 1-9 við Álftamýri. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 31.08.04 og umsögn Verkfræðistofu, dags. 23.09.04. Málið var í auglýsingu frá 22. október til 3. desember 2004. Athugasemdabréf bárust frá T.ark, dags. 04.11.04 ásamt uppdrætti og Sigrúnu S. Hafstein f.h. íbúa við Álftamýri 15-27, dags. 03.12.04. Einnig lagt fram bréf hverfisráðs Háaleitis, dags. 17.12.04, mótt. 21.12.04 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20.12.04. Auglýsingafrestur var framlengdur til 7. febrúar 2005. Athugasemdabréf barst frá Sigrúnu S. Hafstein f.h íbúa raðhúsanna við Álftamýri 15-27, dags. 07.02.05. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 10. febrúar 2005.
Óskar Dýrmundur Ólafsson tók sæti á fundinum kl. 9:06
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tók sæti á fundinum kl. 9:07
Auglýst tillaga samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa. Ekki er talin ástæða til að gera athugasemd við málsmeðferð með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til borgarráðs.
55. fundur 2005
Álftamýri 1-5, og 7-9, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Tryggva Tryggvasonar arkitekts, dags. 20. júlí 2004, ásamt tillögu, dags. 09.09.04, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 1-9 við Álftamýri. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 31.08.04 og umsögn Verkfræðistofu, dags. 23.09.04. Málið var í auglýsingu frá 22. október til 3. desember 2004. Athugasemdabréf bárust frá T.ark, dags. 04.11.04 ásamt uppdrætti og Sigrúnu S. Hafstein f.h. íbúa við Álftamýri 15-27, dags. 03.12.04. Einnig lagt fram bréf hverfisráðs Háaleitis, dags. 17.12.04, mótt. 21.12.04 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20.12.04. Auglýsingafrestur var framlengdur til 7. febrúar 2005. Athugasemdabréf barst frá Sigrúnu S. Hafstein f.h íbúa raðhúsanna við Álftamýri 15-27, dags. 07.02.05. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 10. febrúar 2005.
Vísað til skipulagsráðs.
52. fundur 2005
Álftamýri 1-5, og 7-9, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Tryggva Tryggvasonar arkitekts, dags. 20. júlí 2004, ásamt tillögu, dags. 09.09.04, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 1-9 við Álftamýri. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 31.08.04 og umsögn Verkfræðistofu, dags. 23.09.04. Málið var í auglýsingu frá 22. október til 3. desember 2004. Athugasemdabréf bárust frá T.ark, dags. 04.11.04 ásamt uppdrætti og Sigrúnu S. Hafstein f.h. íbúa við Álftamýri 15-27, dags. 03.12.04. Einnig lagt fram bréf hverfisráðs Háaleitis, dags. 17.12.04, mótt. 21.12.04. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20.12.04.
Að loknum kynningarfundi skipulagsfulltrúa og hverfaráðs Háaleitis er samþykkt að framlengja athugasemdarfrest við auglýsingu deiliskipulags til 7. febrúar nk.
185. fundur 2004
Álftamýri 1-5, og 7-9, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Tryggva Tryggvasonar arkitekts, dags. 20. júlí 2004, ásamt tillögu, dags. 09.09.04, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 1-9 við Álftamýri. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 31.08.04 og umsögn Verkfræðistofu, dags. 23.09.04. Málið var í auglýsingu frá 22. október til 3. desember 2004. Athugasemdabréf bárust frá T.ark, dags. 04.11.04 ásamt uppdrætti og Sigrúnu S. Hafstein f.h. íbúa við Álftamýri 15-27, dags. 03.12.04. Einnig lagt fram bréf hverfisráðs Háaleitis, dags. 17.12.04, mótt. 21.12.04. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20.12.04.
Frestað. Skipulagsfulltrúa falið að halda fund með hagsmunaaðilum.
49. fundur 2004
Álftamýri 1-5, og 7-9, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Tryggva Tryggvasonar arkitekts, dags. 20. júlí 2004, ásamt tillögu, dags. 09.09.04, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 1-9 við Álftamýri. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 31.08.04 og umsögn Verkfræðistofu, dags. 23.09.04. Málið var í auglýsingu frá 22. október til 3. desember 2004. Athugasemdabréf bárust frá T.ark, dags. 04.11.04 ásamt uppdrætti og Sigrúnu S. Hafstein f.h. íbúa við Álftamýri 15-27, dags. 03.12.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
179. fundur 2004
Álftamýri 1-5, og 7-9, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 14. október 2004 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 6. s.m. varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 1-9 við Álftamýri.
176. fundur 2004
Álftamýri 1-5, og 7-9, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf Tryggva Tryggvasonar arkitekts, dags. 20. júlí 2004, ásamt tillögu, dags. 09.09.04, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 1-9 við Álftamýri. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 31.08.04 og umsögn Verkfræðistofu, dags. 23.09.04.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.
38. fundur 2004
Álftamýri 1-5, og 7-9, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf Tryggva Tryggvasonar arkitekts, dags. 20. júlí 2004, ásamt tillögu, dags. 09.09.04, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 1-9 við Álftamýri. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 31.08.04 og umsögn Verkfræðistofu, dags. 23.09.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
34. fundur 2004
Álftamýri 1-5, og 7-9, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf Tryggva Tryggvasonar arkitekts, dags. 20. júlí 2004, ásamt tillögu, ódags. að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 1-9 við Álftamýri. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 31.08.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar þegar tillagan hefur verið lagfæðií samræmi við athugasemdir í umsögn.
32. fundur 2004
Álftamýri 1-5, og 7-9, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf Tryggva Tryggvasonar arkitekts, dags. 20. júlí 2004, ásamt tillögu, ódags. að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 1-9 við Álftamýri.
Vísað til umsagnar hverfisstjóra