Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn

Verknúmer : SN040367

51. fundur 2005
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, breytt deiliskipulag vegna Kennaraháskóla Íslands
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Batterísins ehf, dags. 16.09.04 mótt. 8.10.04, ađ breyttu deiliskipulagi á lóđ Kennaraháskóla Íslands. Máliđ var í kynningu frá 28. október til 25. nóvember 2004. Lagđur fram undirskriftalisti 30 íbúa viđ Bólstađarhlíđ 25-39. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 14.01.05 ásamt bréfi Batterísins, dags. 9.12.04 og ný tillaga ađ breyttu deiliskipulagi dags. 05.01.05.
Vísađ til skipulagsráđs.

2. fundur 2005
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, breytt deiliskipulag vegna Kennaraháskóla Íslands
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Batterísins ehf, dags. 16.09.04 mótt. 8.10.04, ađ breyttu deiliskipulagi á lóđ Kennaraháskóla Íslands. Máliđ var í kynningu frá 28. október til 25. nóvember 2004. Lagđur fram undirskriftalisti 30 íbúa viđ Bólstađarhlíđ 25-39. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 14.01.05 ásamt bréfi Batterísins, dags. 9.12.04 og ný tillaga ađ breyttu deiliskipulagi dags. 05.01.05.
Kynnt tillaga samţykkt, međ ţeim breytingum sem fram koma í nýrri tillögu dags. 05.01.05, sbr. 4. gr. samţykktar fyrir skipulags- og byggingarnefnd.

50. fundur 2005
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, breytt deiliskipulag vegna Kennaraháskóla Íslands
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Batterísins ehf, dags. 16.09.04 mótt. 8.10.04, ađ breyttu deiliskipulagi á lóđ Kennaraháskóla Íslands. Máliđ var í kynningu frá 28. október til 25. nóvember 2004. Lagđur fram undirskriftalisti 30 íbúa viđ Bólstađarhlíđ 25-39. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 10.12.04 ásamt bréfi Batterísins, dags. 9.12.04 og ný tillaga ađ breyttu deiliskipulagi dags. 05.01.05.
Frestađ. Draga ţarf úr stćrđ eystra bílastćđaplans.

48. fundur 2004
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, breytt deiliskipulag vegna Kennaraháskóla Íslands
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Batterísins ehf, dags. 16.09.04 mótt. 8.10.04, ađ breyttu deiliskipulagi á lóđ Kennaraháskóla Íslands. Máliđ var í kynningu frá 28. október til 25. nóvember 2004. Lagđur fram undirskriftalisti 30 íbúa viđ Bólstađarhlíđ 25-39. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 10.12.04 ásamt bréfi Batterísins, dags. 9.12.04
Athugasemdir kynntar. Í ljósi athugasemda er óskađ eftir ađ bílastćđum verđi fćkkađ á sunnanverđri lóđinni en fjölgađ á ný út viđ Stakkahlíđ.

40. fundur 2004
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, breytt deiliskipulag vegna Kennaraháskóla Íslands
Lögđ fram tillaga Batterísins ehf, dags. 16.09.04 mótt. 8.10.04, ađ breyttu deiliskipulagi á lóđ Kennaraháskóla Íslands..
Samţykkt ađ grenndarkynna tillöguna fyrir hagsmunaađilum ađ Bólstađahlíđ 23, 25, 27, 29, 31, 33, 35 og 39 ţegar uppdrćttir hafa veriđ lagfćrđir.

39. fundur 2004
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, breytt deiliskipulag vegna Kennaraháskóla Íslands
Lögđ fram tillaga Batterísins ehf, dags. 16.09.04 mótt. 8.10.04, ađ breyttu deiliskipulagi á lóđ Kennaraháskóla Íslands..
Vísađ til skipulags- og byggingarnefndar.

36. fundur 2004
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, breytt deiliskipulag vegna Kennaraháskóla Íslands
Lagt fram bréf Batterísins ehf, dags. 5. júlí 2004, varđandi stćkkun á Kennaraháskóla Íslands, samkv. uppdr. dags. 16.09.04.
Frestađ.

168. fundur 2004
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, breytt deiliskipulag vegna Kennaraháskóla Íslands
Lagt fram bréf Batterísins ehf, dags. 5. júlí 2004, varđandi stćkkun á Kennaraháskóla Íslands, samkv. uppdr. dags. 01.07.04.
Nefndin er jákvćđ gagnvart ţví ađ umsćkjandi láti á eigin kostnađ vinna breytingu á deiliskipulagi í samrćmi viđ umsókn.

26. fundur 2004
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, breytt deiliskipulag vegna Kennaraháskóla Íslands
Lagt fram bréf Batterísins ehf, dags. 5. júlí 2004, varđandi stćkkun á Kennaraháskóla Íslands, samkv. uppdr. dags. 01.07.04.
Frestađ. Kynna formanni.