Ægisíða
Verknúmer : SN040353
38. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni endurauglýsingu er lögð fram tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 12.06.05, breytt 15.09.05, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Lögð fram húsakönnun Árbæjarsafns. Auglýsingin stóð yfir frá 27. september til 8. nóvember 2005. Athugasemdabréf barst eftir að athugasemdafresti lauk frá Ívari Erni Guðmundssyni og Ólafi Rúnari Jónssyni, Ægisíðu 52, dags. 10.11.05.
Auglýst tillaga samþykkt.
Vísað til borgarráðs.
Bréf Ívars Arnars Guðmundssonar og Ólafs Rúnars Jónssonar sem barst eftir að athugasemdafresti lauk lýtur að atriðum sem skoðuð eru við meðferð byggingarleyfisumsóknar. Ráðið vísar þeim athugasemdum sem fram koma í bréfinu til byggingarfulltrúa til skoðunar við yfirferð byggingarleyfisumsóknar.
37. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni endurauglýsingu er lögð fram tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 12.06.05, breytt 15.09.05, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Lögð fram húsakönnun Árbæjarsafns. Auglýsingin stóð yfir frá 27. september til 8. nóvember 2005. Athugasemdabréf barst eftir að athugasemdafresti lauk frá Ívari Erni Guðmundssyni og Ólafi Rúnari Jónssyni, Ægisíðu 52, dags. 10.11.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. nóvember 2005.
Frestað.
94. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni endurauglýsingu er lögð fram tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 12.06.05, breytt 15.09.05, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Lögð fram húsakönnun Árbæjarsafns. Auglýsingin stóð yfir frá 27. september til 8. nóvember 2005. Athugasemdabréf barst eftir að athugasemdafresti lauk frá Ívari Erni Guðmundssyni og Ólafi Rúnari Jónssyni, Ægisíðu 52, dags. 10.11.05.
Vísað til skipulagsráðs.
30. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 22. september 2005 á bókun skipulagsráðs frá 14. s.m., varðandi endurauglýsingu á deiliskipulagi reits sem afmarkast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga.
27. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 12.06.05, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Lögð fram húsakönnun Árbæjarsafns. Auglýsingin stóð yfir frá 27.06 til 8.08 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Þórður Þórðarson Ægisíðu 56, dags. 3.08.05. Lagt fram athugasemdabréf Guðmundar Löve, Ægisíðu 74, dags. 17.08.05, sem barst eftir að athugasemdafresti lauk. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 12.09.05.
Hanna Birna Kristjánsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:05
Ólafur F. Magnússon tók sæti á fundinum kl. 9:05
Samþykkt að endurauglýsa framlagða tillögu með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa.
Vísað til borgarráðs.
84. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 12.06.05, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Lögð fram húsakönnun Árbæjarsafns. Auglýsingin stóð yfir frá 27.06 til 8.08 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Þórður Þórðarson Ægisíðu 56, dags. 3.08.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 15.08.05. Lagt fram athugasemdabréf Guðmundar Löve, Ægisíðu 74, dags. 17.08.05, sem barst eftir að athugasemdafresti lauk.
Vísað til skipulagsráðs.
24. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 12.06.05, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Lögð fram húsakönnun Árbæjarsafns. Auglýsingin stóð yfir frá 27.06 til 8.08 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Þórður Þórðarson Ægisíðu 56, dags. 3.08.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 15.08.05.
Frestað.
20. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 16. júní 2005 á bókun skipulagsráðs frá 8. júní 2005, varðandi auglýsingu á breyttu deiliskipulagi við Ægisíðu.
80. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 12.06.05, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Lögð fram húsakönnun Árbæjarsafns. Auglýsingin stóð yfir frá 27.06 til 8.08 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Þórður Þórðarson Ægisíðu 56, dags. 3.08.05
Vísað til skipulagsráðs.
18. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu þann 8. mars 2005 er lögð fram að nýju tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 14.02.05 á forsögn skipulagsfulltrúa, dags. júní 2004, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Lögð fram húsakönnun Árbæjarsafns. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Guðmundur Löve og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir, Ægisíðu 74, 2. h, dags. 07.03.05, Guðjón Bjarnason arkitekt f.h. Bjarna Guðjónssonar, Ægisíðu 64, dags. í mars, Nexus arkitektar f.h. eiganda Ægisíðu 52, dags. 22.03.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 30. maí 2005. Lögð fram fyrirspurn Nexus arkitekta ehf, dags. 18. maí 2005, varðandi fyrirhugaðar breytingar á húsinu nr. 52 við Ægisíðu, samkv. uppdr. dags. 10.05.05 ásamt fyrirspurnum Rósu Thorsteinsson, Ægisíðu 54, (neðri hæð), Seðlabanka Íslands, Ægisíðu 54, efri hæð, dags. 18.05.05, Aðalheiði Þorsteinsdóttur, Ægisíðu 52, (kjallara), dags. 18.05.05, Guðríði Þorvaldsdóttur, Ægisíðu 50, (fyrstu hæð), dags. 18.05.05 og húseigendum Ægisíðu 50, dags. 23.05.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um erindið dags. 8. júní 2005.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu með þeim breytingum sem lagðar eru til í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júní 2005.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.
70. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu þann 8. mars 2005 er lögð fram að nýju tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 14.02.05 á forsögn skipulagsfulltrúa, dags. júní 2004, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Lögð fram húsakönnun Árbæjarsafns. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Guðmundur Löve og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir, Ægisíðu 74, 2. h, dags. 07.03.05, Guðjón Bjarnason arkitekt f.h. Bjarna Guðjónssonar, Ægisíðu 64, dags. í mars, Nexus arkitektar f.h. eiganda Ægisíðu 52, dags. 22.03.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 30. maí 2005. Lögð fram fyrirspurn Nexus arkitekta ehf, dags. 18. maí 2005, varðandi fyrirhugaðar breytingar á húsinu nr. 52 við Ægisíðu, samkv. uppdr. dags. 10.05.05 ásamt fyrirspurnum Rósu Thorsteinsson, Ægisíðu 54, (neðri hæð), Seðlabanka Íslands, Ægisíðu 54, efri hæð, dags. 18.05.05, Aðalheiði Þorsteinsdóttur, Ægisíðu 52, (kjallara), dags. 18.05.05, Guðríði Þorvaldsdóttur, Ægisíðu 50, (fyrstu hæð), dags. 18.05.05 og húseigendum Ægisíðu 50, dags. 23.05.05.
Vísað til skipulagsráðs.
17. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu þann 8. mars 2005 er lögð fram að nýju tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 14.02.05 á forsögn skipulagsfulltrúa, dags. júní 2004, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Lögð fram húsakönnun Árbæjarsafns. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Guðmundur Löve og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir, Ægisíðu 74, 2. h, dags. 07.03.05, Guðjón Bjarnason arkitekt f.h. Bjarna Guðjónssonar, Ægisíðu 64, dags. í mars, Nexus arkitektar f.h. eiganda Ægisíðu 52, dags. 22.03.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 30. maí 2005.
Frestað á milli funda.
67. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu þann 8. mars 2005 er lögð fram að nýju tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 14.02.05 á forsögn skipulagsfulltrúa, dags. júní 2004, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Guðmundur Löve og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir, Ægisíðu 74, 2. h, dags. 07.03.05. Einnig lagt fram athugasemdarbréf Nexus arkitekta f.h. eiganda Ægisíðu 52, dags. 22.03.05
Vísað til skipulagsráðs.
61. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu þann 8. mars 2005 er lögð fram að nýju tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 14.02.05 á forsögn skipulagsfulltrúa, dags. júní 2004, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Guðmundur Löve og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir, Ægisíðu 74, 2. h, dags. 07.03.05. Einnig lagt fram athugasemdarbréf Nexus arkitekta f.h. eiganda Ægisíðu 52, dags. 22.03.05
Athugasemdir kynntar. Frestað.
6. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni forkynningu á forsögn skipulagsfulltrúa, dags. júní 2004, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga, er lögð fram ný tillaga arkitekta Hjördísar og Dennis, dags. 14.02.05. Eftirfarandi aðilar sendu inn ábendingar: Guðmundur Löve og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir, Ægisíðu 74, dags. 24.07.04 og Árni Þ. Árnason, Bryndís Jónsdóttir, Alda Halldórsdóttir og Jón Björnsson, Ægisíðu 92, dags. 22.07.04, Pétur G. Thorsteinsson og Birna Hreiðarsdóttir, Ægisíðu 82, dags. 27.07.04 og 31.08.04, Sigurþór Heimisson, mótt. 1.08.04, Halldór Guðmundsson, Ægisíðu 50, dags. 23.07.04 og Bjarni Guðjónsson, Ægisíðu 64, dags. 1.02.05. Einnig lögð fram umsögn verkfræðistofu, dags. 19. ágúst 2004. Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa um ábendingar, dags. 14. febrúar 2005.
Skipulagshöfundar kynntu.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.
55. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni forkynningu á forsögn skipulagsfulltrúa, dags. júní 2004, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga eru lögð fram bréf Guðmundar Löve og Hrefnu Bjargar Þorsteinsdóttur, Ægisíðu 74, dags. 24.07.04 og bréf Árna Þ. Árnasonar, Bryndísar Jónsdóttur, Öldu Halldórsdóttur og Jóns Björnssonar, Ægisíðu 92, dags. 22.07.04, Péturs G. Thorsteinsson og Birnu Hreiðarsdóttur, Ægisíðu 82, dags. 27.07.04 og 31.08.04, Sigurþór Heimisson, mótt. 1.08.04, Halldórs Guðmundssonar Ægisíðu 50, dags. 23.07.04 og Bjarna Guðjónssonar Ægisíðu 64, dags. 1.02.05. Einnig lögð fram umsögn verkfræðistofu, dags. 19. ágúst 2004. Lögð fram ný tillaga Hjördísar og Dennis arkitekta, dags. 3.02.05.
Vísað til skipulagsráðs.
54. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni forkynningu á forsögn skipulagsfulltrúa, dags. júní 2004, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga eru lögð fram bréf Guðmundar Löve og Hrefnu Bjargar Þorsteinsdóttur, Ægisíðu 74, dags. 24.07.04 og bréf Árna Þ. Árnasonar, Bryndísar Jónsdóttur, Öldu Halldórsdóttur og Jóns Björnssonar, Ægisíðu 92, dags. 22.07.04, Péturs G. Thorsteinsson og Birnu Hreiðarsdóttur, Ægisíðu 82, dags. 27.07.04 og 31.08.04, Sigurþór Heimisson, mótt. 1.08.04, Halldórs Guðmundssonar Ægisíðu 50, dags. 23.07.04 og Bjarna Guðjónssonar Ægisíðu 64, dags. 1.02.05. Einnig lögð fram umsögn verkfræðistofu, dags. 19. ágúst 2004. Lögð fram ný tillaga Hjördísar og Dennis arkitekta, dags. 3.02.05.
Ný tillaga að deiliskipulagi kynnt. Frestað.
52. fundur 2005
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni forkynningu á forsögn skipulagsfulltrúa, dags. júní 2004, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga eru lögð fram bréf Guðmundar Löve og Hrefnu Bjargar Þorsteinsdóttur, Ægisíðu 74, dags. 24.07.04 og bréf Árna Þ. Árnasonar, Bryndísar Jónsdóttur, Öldu Halldórsdóttur og Jóns Björnssonar, Ægisíðu 92, dags. 22.07.04, Péturs G. Thorsteinsson og Birnu Hreiðarsdóttur, Ægisíðu 82, dags. 27.07.04 og 31.08.04, Sigurþór Heimisson, mótt. 1.08.04 og Halldórs Guðmundssonar Ægisíðu 50, dags. 23.07.04. Einnig lögð fram umsögn verkfræðistofu, dags. 19. ágúst 2004. Lögð fram tillaga Hjördísar og Dennis arkitekta, dags. 20.01.05.
Drög kynnt. Frestað.
31. fundur 2004
Ægisíða, deiliskipulag
Að lokinni forkynningu á forsögn skipulagsfulltrúa, dags. júní 2004, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga eru lögð fram bréf Guðmundar Löve og Hrefnu Bjargar Þorsteinsdóttur, Ægisíðu 74, dags. 24.07.04 og bréf Árna Þ. Árnasonar, Bryndísar Jónsdóttur, Öldu Halldórsdóttur og Jóns Björnssonar, Ægisíðu 92, dags. 22.07.04, Péturs G. Thorsteinsson og Birnu Hreiðarsdóttur, Ægisíðu 82, dags. 27.07.04, Sigurþór Heimisson, mótt. 1.08.04 og Halldórs Guðmundssonar Ægisíðu 50, dags. 23.07.04.
Frestað. Athugasemdum vísað til umsagnar verkfræðistofu vegna umferðarmála.
165. fundur 2004
Ægisíða, deiliskipulag
Lögð fram forsögn skipulagsfulltrúa, dags. júní 2004, að deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga.
Samþykkt.
24. fundur 2004
Ægisíða, deiliskipulag
Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að forsögn, dags. júní 2004, fyrir deiliskipulagi reits sem markast af Ægisíðu, Hofsvallagötu, lóðarmörkum austan Ægisíðu og Lynghaga.
Frestað, kynna formanni.