Háskóli Íslands
Verknúmer : SN040318
8. fundur 2005
Háskóli Íslands, deiliskipulag vestan Suđurgötu
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 24. febrúar 2005 á bókun skipulagsráđs frá 16. s.m., varđandi breytt deiliskipulag Háskólasvćđisins vestan Suđurgötu. Jafnframt lagt fram bréf stjórnar húsfélagsins ađ Birkimel 8, 8A og 8B frá 22. s.m. varđandi máliđ.
Borgarráđ samţykkti bréf sviđstjóra Skipulagssviđs.
6. fundur 2005
Háskóli Íslands, deiliskipulag vestan Suđurgötu
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf háskólarektors, dags. 7.06.04 ásamt breyttri deiliskipulagstillögu Teiknistofu Gylfa Guđjónssonar og félaga. Einnig lögđ fram húsakönnun dags. 15.06.04. Máliđ var í auglýsingu frá 7. júlí til 18. ágúst 2004. Athugasemdabréf bárust frá Sigurgeiri Ţorgeirssyni f.h. stjórnar Hótel Sögu ehf, dags. 16.08.04, Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, dags. 16.08.04, húsfélaginu Birkimel 6, dags. 18.08.04 og húsfélaginu Birkimel 8, dags. 17.08.04. Lagt fram bréf Ellenar Kristínar Karlsdóttur f.h. hverfisráđs Vesturbćjar, dags. 27.09.04. Einnig lögđ fram samantekt skipulagsfulltrúa um athugasemdir og umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 10. febrúar 2005.
Auglýst tillaga samţykkt, međ ţeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa.
Vísađ til borgarráđs.
55. fundur 2005
Háskóli Íslands, deiliskipulag vestan Suđurgötu
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf háskólarektors, dags. 7.06.04 ásamt breyttri deiliskipulagstillögu Teiknistofu Gylfa Guđjónssonar og félaga. Einnig lögđ fram húsakönnun dags. 15.06.04. Máliđ var í auglýsingu frá 7. júlí til 18. ágúst 2004. Athugasemdabréf bárust frá Sigurgeiri Ţorgeirssyni f.h. stjórnar Hótel Sögu ehf, dags. 16.08.04, Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, dags. 16.08.04, húsfélaginu Birkimel 6, dags. 18.08.04 og húsfélaginu Birkimel 8, dags. 17.08.04. Einnig lögđ fram samantekt skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 09.09.04. Lagt fram bréf Ellenar Kristínar Karlsdóttur f.h. hverfisráđs Vesturbćjar, dags. 27.09.04.
Vísađ til skipulagsráđs.
35. fundur 2004
Háskóli Íslands, deiliskipulag vestan Suđurgötu
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf háskólarektors, dags. 7.06.04 ásamt breyttri deiliskipulagstillögu Teiknistofu Gylfa Guđjónssonar og félaga. Einnig lögđ fram húsakönnun dags. 15.06.04. Máliđ var í auglýsingu frá 7. júlí til 18. ágúst 2004. Athugasemdabréf bárust frá Sigurgeiri Ţorgeirssyni f.h. stjórnar Hótel Sögu ehf, dags. 16.08.04, Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, dags. 16.08.04, húsfélaginu Birkimel 6, dags. 18.08.04 og húsfélaginu Birkimel 8, dags. 17.08.04. Einnig lögđ fram samantekt skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 09.09.04.
Athugasemdir kynntar. Hverfisstjóra faliđ ađ funda međ hagsmunaađilum á reitnum og ráđgjöfum.
33. fundur 2004
Háskóli Íslands, deiliskipulag vestan Suđurgötu
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf háskólarektors, dags. 7.06.04 ásamt breyttri deiliskipulagstillögu Teiknistofu Gylfa Guđjónssonar og félaga. Einnig lögđ fram húsakönnun dags. 15.06.04. Máliđ var í auglýsingu frá 7. júlí til 18. ágúst 2004. Athugasemdabréf bárust frá Sigurgeiri Ţorgeirssyni f.h. stjórnar Hótel Sögu ehf, dags. 16.08.04, Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, dags. 16.08.04, húsfélaginu Birkimel 6, dags. 18.08.04 og húsfélaginu Birkimel 8, dags. 17.08.04.
Athugasemdir kynntar. Vísađ til umsagnar hverfisstjóra.
166. fundur 2004
Háskóli Íslands, deiliskipulag vestan Suđurgötu
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 22.06.04 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 16.06.04 um auglýsingu á breyttu deiliskipulagi lóđar Háskóla Íslands vestan Suđurgötu.
164. fundur 2004
Háskóli Íslands, deiliskipulag vestan Suđurgötu
Lagt fram ađ nýju bréf háskólarektors, dags. 7.06.04 ásamt breyttri deiliskipulagstillögu Teiknistofu Gylfa Guđjónssonar og félaga. Einnig lögđ fram húsakönnun dags. 15.06.04.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu ađ deilskipulagi.
Vísađ til borgarráđs og kynningar í hverfisráđ vesturbćjar.
Fulltrúar Sjálfstćđisflokks óskuđu bókađ:
Fulltrúar Sjálfstćđisflokks samţykkja ađ senda tillöguna í auglýsingu međ öllum hefđbundnum fyrirvörum um endanlega afstöđu.
162. fundur 2004
Háskóli Íslands, deiliskipulag vestan Suđurgötu
Lagt fram bréf háskólarektors, dags. 7.06.04 ásamt deiliskipulagstillögu Teiknistofu Gylfa Guđjónssonar og félaga, dags. 1.05.04.
Fulltrúar skipulagsráđgjafa kynntu.
Frestađ.