Fossaleynir

Verknúmer : SN040151

57. fundur 2005
Fossaleynir, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Fossaleyni, dags. 19.03.04. Lagður fram tölvupóstur rekstrarstjóra Nýsis h.f. rekstrarstjóra Borgarhallarinnar, dags. 10.12.04, varðandi göngustíg í lóðarmörkum Egilshallar. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 13. desember 2004. Málið var í auglýsingu frá 12. janúar til 23. febrúar 2005. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til 2. gr. viðauka nr. 2.3 um stjórn Reykjavíkurborgar.

1. fundur 2005
Fossaleynir, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 30. desember 2004 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 15. s.m., varðandi breytingu á deiliskipulagi í Fossaleyni.


184. fundur 2004
Fossaleynir, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Fossaleyni, dags. 19.03.04. Málið var í kynningu frá 14. apríl til 12. maí 2004. Einnig lagt fram athugasemdarbréf Sigurbjörns Þorbergssonar hdl. f.h. Borgarhallarinnar Fossaleyni 1, dags. 11.05.04. Lagður fram tölvupóstur rekstrarstjóra Nýsis h.f. rekstrarstjóra Borgarhallarinnar, dags. 10.12.04, varðandi göngustíg í lóðarmörkum Egilshallar. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 13. desember 2004.
Kynnt tillaga samþykkt.
Vísað til borgarráðs.


48. fundur 2004
Fossaleynir, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Fossaleyni, dags. 19.03.04. Málið var í kynningu frá 14. apríl til 12. maí 2004. Einnig lagt fram athugasemdarbréf Sigurbjörns Þorbergssonar hdl. f.h. Borgarhallarinnar Fossaleyni 1, dags. 11.05.04. Lagður fram tölvupóstur rekstrarstjóra Nýsis h.f. rekstrarstjóra Borgarhallarinnar, dags. 10.12.04, varðandi göngustíg í lóðarmörkum Egilshallar.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

46. fundur 2004
Fossaleynir, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Fossaleyni, dags. 19.03.04. Málið var í kynningu frá 14. apríl til 12. maí 2004. Einnig lagt fram athugasemdarbréf Sigurbjörns Þorbergssonar hdl. f.h. Borgarhallarinnar Fossaleyni 1, dags. 11.05.04.
Vísað til umsagnar hverfisstjóra.

36. fundur 2004
Fossaleynir, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Fossaleyni, dags. 19.03.04. Málið var í kynningu frá 14. apríl til 12. maí 2004. Einnig lagt fram athugasemdarbréf Sigurbjörns Þorbergssonar hdl. f.h. Borgarhallarinnar Fossaleyni 1, dags. 11.05.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

32. fundur 2004
Fossaleynir, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Fossaleyni, dags. 19.03.04. Málið var í kynningu frá 14. apríl til 12. maí 2004. Einnig lagt fram athugasemdarbréf Sigurbjörns Þorbergssonar hdl. f.h. Borgarhallarinnar Fossaleyni 1, dags. 11.05.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

153. fundur 2004
Fossaleynir, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Fossaleyni, dags. 19.03.04.
Samþykkt að grenndarkynna breytinguna fyrir hagsmunaaðilum að Fossaleyni 1.

11. fundur 2004
Fossaleynir, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Fossaleyni, dags. 19.03.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.