Markarvegur 12

Verknúmer : SN040115

1. fundur 2005
Markarvegur 12, aukaíbúð
Lagt fram bréf Kjartans O. Þorbergssonar og Svölu Haukdal Jónsdóttur, dags. 01.04.04, þar sem sótt er um að fá samþykkta áður gerða íbúð á 1. hæð. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 21.05.04.
Umsóknin samræmist ekki deiliskipulagi og því ekki hægt að samþykkja hana. Ekki er talið æskilegt að breyta skipulagi á svæðinu með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og aðstæðna á svæðinu.

160. fundur 2004
Markarvegur 12, aukaíbúð
Lagt fram bréf Kjartans O. Þorbergssonar og Svölu Haukdal Jónsdóttur, dags. 01.04.04, þar sem sótt er um að fá samþykkta áður gerða íbúð á 1. hæð. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 21.05.04.
Frestað.

18. fundur 2004
Markarvegur 12, aukaíbúð
Lagt fram bréf Kjartans O. Þorbergssonar og Svölu Haukdal Jónsdóttur, dags. 01.04.04, þar sem sótt er um að fá samþykkta áðurgerða íbúð á 1. hæð. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14.05.04.
Frestað. Vísað til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar.

10. fundur 2004
Markarvegur 12, aukaíbúð
Lögð fram fyrirspurn Kjartans O. Þorbergssonar og Svölu Haukdal Jónsdóttur, mótt. 03.03.04, þar sem sótt erum að fá samþykkta áðurgerða íbúð á 1. hæð og einnig að hún verði séreignarhluti.
Neikvætt, samræmist ekki skipulagi. Ekki mögulegt að fjölga íbúðum á svæðinu.