Sogamýri

Verknúmer : SN030237

1. fundur 2005
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 16. desember á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 8. s.m., varðandi breytingu á deiliskipulagi í Sogamýri.


183. fundur 2004
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Sogamýri, dags. 20. janúar 2004. Einnig lagt fram bréf Markarholts, dags. 20. janúar 2004. Málið var í auglýsingu frá 31. mars til 12. maí 2004. Athugasemdabréf barst frá Viðari Guðjohnsen og Margréti Júlíusdóttur, Mörkinni 8, dags. 19.04.04, Boðeind Mörkinni 6, dags. 11.05.04 og undirskriftalisti með 13 nöfnum, dags. 6.05.04. Ennfremur lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 23.11.04 og umsögn gatnamálastjóra, dags. 23.08.04.
Auglýst tillaga samþykkt, með fjórum atkvæðum fulltrúa Reykjavíkurlista, með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðslu málsins.


182. fundur 2004
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Sogamýri, dags. 20. janúar 2004. Einnig lagt fram bréf Markarholts, dags. 20. janúar 2004. Málið var í auglýsingu frá 31. mars til 12. maí 2004. Athugasemdabréf barst frá Viðari Guðjohnsen og Margréti Júlíusdóttur, Mörkinni 8, dags. 19.04.04, Boðeind Mörkinni 6, dags. 11.05.04 og undirskriftalisti með 13 nöfnum, dags. 6.05.04. Ennfremur lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 23.11.04 og umsögn gatnamálastjóra, dags. 23.08.04.
Frestað milli funda.

44. fundur 2004
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Sogamýri, dags. 20. janúar 2004. Einnig lagt fram bréf Markarholts, dags. 20. janúar 2004. Málið var í auglýsingu frá 31. mars til 12. maí 2004. Athugasemdabréf barst frá Viðari Guðjohnsen og Margréti Júlíusdóttur, Mörkinni 8, dags. 19.04.04, Boðeind Mörkinni 6, dags. 11.05.04 og undirskriftalisti með 13 nöfnum, dags. 6.05.04. Ennfremur lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 17.05.04 og umsögn gatnamálastjóra, dags. 23.08.04.
Frestað. Kynna formanni.

32. fundur 2004
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Sogamýri, dags. 20. janúar 2004. Einnig lagt fram bréf Markarholts, dags. 20. janúar 2004. Málið var í auglýsingu frá 31. mars til 12. maí 2004. Athugasemdabréf barst frá Viðari Guðjohnsen og Margréti Júlíusdóttur, Mörkinni 8, dags. 19.04.04, Boðeind Mörkinni 6, dags. 11.05.04 og undirskriftalisti með 13 nöfnum, dags. 6.05.04. Ennfremur lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 17.05.04 og ný tillaga mótt. 28.07.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

160. fundur 2004
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi í Sogamýri, dags. 20. janúar 2004. Einnig lagt fram bréf Markarholts, dags. 20. janúar 2004. Málið var í auglýsingu frá 31. mars til 12. maí 2004. Athugasemdabréf barst frá Viðari Guðjohnsen og Margréti Júlíusdóttur, Mörkinni 8, dags. 19.04.04, Boðeind Mörkinni 6, dags. 11.05.04 og undirskriftalisti með 13 nöfnum, dags. 6.05.04. Ennfremur lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 17.05.04.
Frestað.
Málinu vísað til hverfisráðs Háaleitis og Laugardals til kynningar fyrir íbúum.


19. fundur 2004
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi í Sogamýri, dags. 20. janúar 2004. Einnig lagt fram bréf Markarholts, dags. 20. janúar 2004. Málið var í auglýsingu frá 31. mars til 12. maí 2004. Athugasemdabréf barst frá Viðari Guðjohnsen og Margréti Júlíusdóttur, Mörkinni 8, dags. 19.04.04, Boðeind Mörkinni 6, dags. 11.05.04 og undirskriftalisti með 13 nöfnum, dags. 6.05.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

18. fundur 2004
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi í Sogamýri, dags. 20. janúar 2004. Einnig lagt fram bréf Markarholts, dags. 20. janúar 2004. Málið var í auglýsingu frá 31. mars til 12. maí 2004. Athugasemdabréf barst frá Viðari Guðjohnsen og Margréti Júlíusdóttur, Mörkinni 8, dags. 19.04.04, Boðeind Mörkinni 6, dags. 11.05.04 og undirskriftalisti með 13 nöfnum, dags. 6.05.04.
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisstjóra. Aðalskipulagbreytingu vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

150. fundur 2004
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarstjórnar um samþykkt borgarstjórnar 19. febrúar 2004 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 28. f.m. um auglýsingu á breyttu deiliskipulagi í Sogamýri og samsvarandi breytingu á landnotkun svæðisins í aðalskipulagi.


146. fundur 2004
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Sogamýri, dags. 20. janúar 2004. Einnig lagt fram bréf Markarholts, dags. 20. janúar 2004.
Samþykkt með fjórum atkvæðum fulltrúa Reykjavíkurlista að auglýsa framlagða tillögu og tillögu að breytingu á aðalskipulagi varðandi landnotkun svæðisins í samræmi við tillöguna.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðslu málsins.


3. fundur 2004
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, dags. 20.01.04.
Kynnt.

44. fundur 2003
Sogamýri, Markarholt, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Frestað, hafa samráð við umhverfis- og tæknisvið.