Reitur 1.154.3, Barónsreitur
Verknúmer : SN030201
34. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 20. október 2005 á bókun skipulagsráðs frá 19. s.m., um breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3, Barónsreits.
32. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu eru lagðir fram að nýju lagfærðir uppdrættir Úti og inni, mótt. 4. ágúst 2005, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3. Einnig lagt fram tölvubréf stjórnar húsfélagsins að Skúlagötu 32-34 dags. 28. júlí 2005. Málið var í auglýsingu frá 18. júlí til 26. ágúst, en augýsingin var framlengd til 16. september 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdabréf: Páll Ólafur Eggerz, Laugavegi 65, dags. 20.08.05, Ask arkitektar f.h. Félagsstofnunar stúdenta, dags. 09.09.05, 4 eigendur að Vitastíg 3, dags. 14.09.05, Lex-Nestor f.h. húsfélagsins Skúlagötu 32-34, dags. 15.09.05, Björgvin Þorsteinsson hrl. f.h. Neskjara, dags. 15.09.05. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa og lögfræði og stjórnsýslu, dags. 10.10.05.
Auglýst tillaga samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa.
Vísað til borgarráðs.
Árni Þór Sigurðsson og Þorleifur Gunnlaugsson sátu hjá við afgreiðslu málsins og óskuðu bókað:
Við teljum skipulag reitsins í öllum aðalatriðum gott og afar jákvætt að fá löngu tímabæra uppbyggingu á þessu svæði miðborgarinnar. Sérstaklega fögnum við áformum um íbúðir fyrir námsmenn á reitnum. Ákvæði deiliskipulagsins um þrjá 15 hæða íbúðarturna við Skúlagötu eru þó alls ekki sannfærandi og hefði farið betur á því að þau hús væru lægri t.d. 6, 8 og 10 hæða frá austri til vesturs en með því væri strandlínan frá Barónsstíg í austri að Ingólfsstræti í vestri mun heillegri og í meira innbyrðis samræmi. Við sitjum því hjá við afgreiðslu málsins.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá við afgreiðslu málsins og óskuðu bókað:
Í ljósi fyrirliggjandi athugasemda og ákveðinna formgalla við málsmeðferð í tengslum við þessa tillögu sitja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hjá við afgreiðslu málsins.
31. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu eru lagðir fram að nýju lagfærðir uppdrættir Úti og inni, mótt. 4. ágúst 2005, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3. Einnig lagt fram tölvubréf stjórnar húsfélagsins að Skúlagötu 32-34 dags. 28. júlí 2005. Málið var í auglýsingu frá 18. júlí til 26. ágúst, en augýsingin var framlengd til 16. september 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdabréf: Páll Ólafur Eggerz, Laugavegi 65, dags. 20.08.05, Ask arkitektar f.h. Félagsstofnunar stúdenta, dags. 09.09.05, 4 eigendur að Vitastíg 3, dags. 14.09.05, Lex-Nestor f.h. húsfélagsins Skúlagötu 32-34, dags. 15.09.05, Björgvin Þorsteinsson hrl. f.h. Neskjara, dags. 15.09.05. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa og lögfræði og stjórnsýslu, dags. 10.10.05.
Frestað.
Kristján Guðmundsson vék af fundi kl. 11:10.
Ólafur F. Magnússon vék af fundi kl. 11:20.
30. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu eru lagðir fram að nýju lagfærðir uppdrættir Úti og inni, mótt. 4. ágúst 2005, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3. Einnig lagt fram tölvubréf stjórnar húsfélagsins að Skúlagötu 32-34 dags. 28. júlí 2005. Málið var í auglýsingu frá 18. júlí til 26. ágúst, en augýsingin var framlengd til 16. september 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdabréf: Páll Ólafur Eggerz, Laugavegi 65, dags. 20.08.05, Ask arkitektar f.h. Félagsstofnunar stúdenta, dags. 09.09.05, 4 eigendur að Vitastíg 3, dags. 14.09.05, Lex-Nestor f.h. húsfélagsins Skúlagötu 32-34, dags. 15.09.05, Björgvin Þorsteinsson hrl. f.h. Neskjara, dags. 15.09.05.
Halldór Guðmundsson og Ágústa Kristófersdóttir véku af fundi við afgreiðslu málsins.
Kristrún Heimisdóttir tók sæti á fundinum kl. 10:25.
Frestað.
87. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu eru lagðir fram að nýju lagfærðir uppdrættir Úti og inni, mótt. 4. ágúst 2005, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3. Einnig lagt fram tölvubréf stjórnar húsfélagsins að Skúlagötu 32-34 dags. 28. júlí 2005. Málið var í auglýsingu frá 18. júlí til 26. ágúst, en augýsingin var framlengd til 16. september 2005. Eftifarandi aðilar sendu inn athugasemdabréf: Páll Ólafur Eggerz, Laugavegi 65, dags. 20.08.05, Ask arkitektar f.h. Félagsstofnunar stúdenta, dags. 09.09.05, 4 eigendur að Vitastíg 3, dags. 14.09.05, Lex-Nestor f.h. húsfélagsins Skúlagötu 32-34, dags. 15.09.05, Björgvin Þorsteinsson hrl. f.h. Neskjara, dags. 15.09.05. Einnig lögð fram drög að umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2005.
Vísað til skipulagsráðs.
86. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu eru lagðir fram að nýju lagfærðir uppdrættir Úti og inni, mótt. 4. ágúst 2005, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3. Einnig lagt fram tölvubréf stjórnar húsfélagsins að Skúlagötu 32-34 dags. 28. júlí 2005. Málið var í auglýsingu frá 18. júlí til 26. ágúst, en augýsingin var framlengd til 16. september 2005. Eftifarandi aðilar sendu inn athugasemdabréf: Páll Ólafur Eggerz, Laugavegi 65, dags. 20.08.05, Ask arkitektar f.h. Félagsstofnunar stúdenta, dags. 09.09.05, 4 eigendur að Vitastíg 3, dags. 14.09.05, Lex-Nestor f.h. húsfélagsins Skúlagötu 32-34, dags. 15.09.05, Björgvin Þorsteinsson hrl. f.h. Neskjara, dags. 15.09.05.
Athugasemdir kynntar. Vísað til umsagnar hverfisarkitekts og lögfræði og stjórnsýlu.
23. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagðir fram lagfærðir uppdrættir Úti og inni, mótt. 4. ágúst 2005, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3. Einnig lagt fram tölvubréf stjórnar húsfélagsins að Skúlagötu 32-34 dags. 28. júlí 2005.
Samþykkt með vísan til framlagðra athugasemda að framlengja frest til að gera athugasemdir við tillöguna til 9. september n.k.
79. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagðir fram lagfærðir uppdrættir Úti og inni, mótt. 4. ágúst 2005, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3. Einnig lagt fram tölvubréf stjórnar húsfélagsins að Skúlagötu 32-34 dags. 28. júlí 2005.
Vísað til skipulagsráðs.
22. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 7. júlí 2005 á bókun skipulagsráðs frá 29. f.m., varðandi auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi reits 1.154.3, Barónsreits.
73. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram tillaga Úti og inni, dags. 31.01.05, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3 ásamt skuggavarpi mótt. 15. apríl 2005. Hagsmunaaðilakynningin stóð yfir frá 29.04 til 13.05 2005. Lagðar fram athugasemdir Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar f.h. Fasteignafélagsins Stoðar, dags. 11.05.05, 15 eigenda og íbúa að Skúlagötu 32-34, dags. 11.05.05. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 26. maí 2005.
Kynna formanni skipulagsráðs.
69. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram tillaga Úti og inni, dags. 31.01.05, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.151.3 ásamt skuggavarpi mótt. 15. apríl 2005. Hagsmunaaðilakynningin stóð yfir frá 29.04 til 13.05 2005. Lagðar fram athugasemdir Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar f.h. Fasteignafélagsins Stoðar, dags. 11.05.05, 15 eigenda og íbúa að Skúlagötu 32-34, dags. 11.05.05.
Hverfisarkitekt falið að vinna umsögn um athugasemdir. Vísað til skipulagsráðs.
68. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram tillaga Úti og inni, dags. 31.01.05, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.151.3 ásamt skuggavarpi mótt. 15. apríl 2005. Hagsmunaaðilakynningin stóð yfir frá 29.04 til 13.05 2005. Lagðar fram athugasemdirTeiknistofu Halldórs Guðmundssonar f.h. Fasteignafélagsins Stoðar, dags. 11.05.05, 15 eigenda og íbúa að Skúlagötu 32-34, dags. 11.05.05.
Kynna formanni skipulagsráðs.
12. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Úti og inni, dags. 31.01.05, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.151.3 ásamt skuggavarpi mótt. 15. apríl 2005.
Samþykkt að kynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.
63. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagðir fram að nýju vinnuuppdrættir Úti og inni, dags. 31.01.05, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.151.3 ásamt skuggavarpi mótt. 15. apríl 2005.
Kynna formanni skipulagsráðs.
62. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagðir fram að nýju vinnuuppdrættir Úti og inni, dags. 31.01.05, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.151.3.
Hverfisarkitekt falið að óska eftir skuggavarpi áður en ný tillaga verður kynnt hagsmunaaðilum á reitnum.
20. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram tillaga Úti og inni, dags. 31.01.05, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3 ásamt skuggavarpi mótt. 15. apríl 2005. Hagsmunaaðilakynningin stóð yfir frá 29.04 til 13.05 2005. Lagðar fram athugasemdir Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar f.h. Fasteignafélagsins Stoðar, dags. 11.05.05, 15 eigenda og íbúa að Skúlagötu 32-34, dags. 11.05.05. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 26. maí 2005. Lagt fram bréf Húsfélagsins Skúlagötu 32-34, dags. 10.03.05. Ennfremur lagt fram bréf stjórnar Skipulagssjóðs, dags. 23.06.05
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.
60. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum eru lagðir fram að nýju uppdrættir teiknistofunnar Úti og inni, dags. 26.08.04, að breytingu á deiliskipulagi á reit 1.154.3, Barónsreit. Þessir sendu inn athugasemdir: 8 eigendur allra íbúða Vitastígs 3, dags. 21.09.04, Sigríður Hrafnkelsdóttir hdl f.h. fasteignafélagsins Stoðir, dags. 27.09.04, Björgvin Þorsteinsson hrl f.h. Neskjörs ehf, dags. 27.09.04. Einnig lagðir fram vinnuuppdrættir, dags. 31.01.05.
Frestað. Kynna formanni Skipulagsráðs.
4. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum eru lagðir fram að nýju uppdrættir teiknistofunnar Úti og inni, dags. 26.08.04, að breytingu á deiliskipulagi á reit 1.154.3, Barónsreit. Þessir sendu inn athugasemdir: 8 eigendur allra íbúða Vitastígs 3, Sigríður Hrafnkelsdóttir hdl f.h. fasteignafélagsins Stoðir, dags. 27.09.04, Björgvin Þorsteinsson hrl f.h. Neskjörs ehf, dags. 27.09.04. Einnig lagðir fram vinnuuppdrættir, dags. 31.01.05.
Athugasemdir kynntar. Frestað.
53. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum eru lagðir fram að nýju uppdrættir teiknistofunnar Úti og inni, dags. 26.08.04, að breytingu á deiliskipulagi á reit 1.154.3, Barónsreit. Þessir sendu inn athugasemdir: 8 eigendur allra íbúða Vitastígs 3, Sigríður Hrafnkelsdóttir hdl f.h. fasteignafélagsins Stoðir, dags. 27.09.04, Björgvin Þorsteinsson hrl f.h. Neskjörs ehf, dags. 27.09.04. Einnig lagðir fram vinnuuppdrættir, mótt. 26.01.05.
Frestað. Kynna formanni skipulagsráðs.
38. fundur 2004
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum eru lagðir fram að nýju uppdrættir teiknistofunnar Úti og inni, dags. 26.08.04, að breytingu á deiliskipulagi á reit 1.154.3, Barónsreit. Þessir sendu inn athugasemdir: 8 eigendur allra íbúða Vitastígs 3, Sigríður Hrafnkelsdóttir hdl f.h. fasteignafélagsins Stoðir, dags. 27.09.04, Björgvin Þorsteinsson hrl f.h. Neskjörs ehf, dags. 27.09.04.
Athugasemdir kynntar.
173. fundur 2004
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagðir fram uppdrættir teiknistofunnar Úti og inni, dags. 26.08.04, að breytingu á deiliskipulagi á reit 1.154.3, Barónsreit.
Samþykkt að kynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.
34. fundur 2004
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagðir fram uppdrættir teiknistofunnar Úti og inni, dags. 26.08.04, að breytingu á deiliskipulagi á reit 1.154.3, Barónsreit.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
16. fundur 2004
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagðir fram uppdrættir teiknistofunnar Úti og inni, dags. 20.04.04, að breytingu á deiliskipulagi á reit 1.154.3, Barónsreit.
Kynnt.
4. fundur 2004
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagðar fram hugmyndir A og B, teiknistofunnar Úti og inni, dags. 16.01.04 og 23.01.04, að breytingu á deiliskipulagi á reit 1.154.3, Barónsreit.
Kynna formanni.
17. fundur 2005
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram tillaga Úti og inni, dags. 31.01.05, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3 ásamt skuggavarpi mótt. 15. apríl 2005. Hagsmunaaðilakynningin stóð yfir frá 29.04 til 13.05 2005. Lagðar fram athugasemdir Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar f.h. Fasteignafélagsins Stoðar, dags. 11.05.05, 15 eigenda og íbúa að Skúlagötu 32-34, dags. 11.05.05. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 26. maí 2005.
Frestað. Athugasemdum vísað til umsagnar Skipulagssjóðs Reykjavíkur.
Halldór Guðmundsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.