Suðurhólar 35

Verknúmer : SN020103

8. fundur 2005
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 24. febrúar 2005 á bókun skipulagsráðs frá 16. s.m., varðandi breytt deiliskipulag að Suðurhólum 35.


5. fundur 2005
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga V.A. arkitekta að deiliskipulagi Suðurhóla 35, dags. 24.11.04. Málið var í auglýsingu frá 10. desember til 21. janúar 2005. Athugasemd barst frá Ásgeiri Arnoldssyni, dags. 19.01.05, Vigfúsi Vigfússyni, dags. 21.01.05. Einnig lagt fram bréf VA arkitekta, dags. 3.02.05.
Samþykkt með þeim breytingum sem lagt er til í bréfi VA arkitekta.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðslu málsins.


54. fundur 2005
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga V.A. arkitekta að deiliskipulagi Suðurhóla 35, dags. 26.10.04. Málið var í auglýsingu frá 10. desember til 21. janúar 2005. Athugasemd barst frá Ásgeiri Arnoldssyni, dags. 19.01.05, Vigfúsi Vigfússyni, dags. 21.01.05. Einnig lagt fram bréf VA arkitekta, dags. 3.02.05.
Frestað kynna formanni skipulagsráðs.

53. fundur 2005
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga V.A. arkitekta að deiliskipulagi Suðurhóla 35, dags. 26.10.04. Málið var í auglýsingu frá 10. desember til 21. janúar 2005. Athugasemd barst frá Ásgeiri Arnoldssyni, dags. 19.01.05, Vigfúsi Vigfússyni, dags. 21.01.05.
Kynna formanni skipulagsráðs.

184. fundur 2004
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 2. desember 2004 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 24. f.m., varðandi auglýsingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 35 við Suðurhóla.


182. fundur 2004
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Lögð fram ný tillaga V.A. arkitekta að deiliskipulagi Suðurhóla 35, dags. 26.10.04.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.


45. fundur 2004
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Lögð fram ný tillaga VA arkitekta að deiliskipulagi Suðurhóla 35, dags. 26.10.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

156. fundur 2004
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum er lögð fram ný tillaga Reynis Sæmundssonar, dags. 18.03.04, að skipulagi svæðisins. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28.07.03. Athugasemdabréf bárust frá 13 íbúum að Suðurhólum 22, dags. 18.11.03, 16 íbúum að Suðurhólum 24, dags. 18.11.03, Birgi Jenssyni, f.h. stjórn Húsfélagsins Krummahólum 8, dags. 25.11.03, 81 íbúa í nágrenni Suðurhóla 35, dags. 26.11.03, 11 íbúum að Suðurhólum 28, dags. 19.11.03. Ennfremur lögð fram ný tillaga Reynis Sæmundssonar að deiliskipulagi Suðurhóla 35, dags. 14.04.04.

Björn Ingi Hrafnsson tók sæti á fundinum kl. 9:25.

Formaður lagði fram svohljóðandi tillögu:
Lagt er til að unnið verði deiliskipulag af svæðinu á grundvelli fyrirliggjandi tillögu. Jafnframt er skipulags- og byggingarsviði og umhverfis- og tæknisviði falið, samhliða þeirri vinnu, að skoða skipulag og nýtingu útivistarsvæðisins vestan skipulagssvæðisins.


Samþykkt með fjórum atkvæðum fulltrúa Reykjavíkurlista gegn þremur atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokks.


Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks taka undir vel rökstudd mótmæli íbúa í nágrenni umrædds svæðis. Ekki er nægjanlegt tillit tekið til þeirra sjónarmiða og því greiða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins atkvæði gegn því að deiliskipulagstillagan verði unnin á þessum grundvelli.

Fulltrúar Reykjavíkurlista óskuðu bókað:
Svæðið sem um ræðir er 15.200 ferm. og eftir breytingu verður hið græna svæði um 11.000 ferm. Lögð er áhersla á að skoða nýtingu græna svæðisins samhliða uppbyggingu. Nokkuð tillit hefur verið tekið til sjónarmiða íbúa m.a. varðandi umferðarmál, hæðir húsa og þéttleika á lóðinni. Lóðin er íbúðasvæði samkvæmt nýju aðalskipulagi og því verið gert ráð fyrir uppbyggingu. Græna svæðið mun eftir breytingu verða eitt stærsta græna svæðið í þessu hverfi.


155. fundur 2004
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum er lögð fram ný tillaga Reynis Sæmundssonar, dags. 18.03.04, að skipulagi svæðisins. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28.07.03. Athugasemdabréf bárust frá 13 íbúum að Suðurhólum 22, dags. 18.11.03, 16 íbúum að Suðurhólum 24, dags. 18.11.03, Birgi Jenssyni, f.h. stjórn Húsfélagsins Krummahólum 8, dags. 25.11.03, 81 íbúa í nágrenni Suðurhóla 35, dags. 26.11.03, 11 íbúum að Suðurhólum 28, dags. 19.11.03. Ennfremur lögð fram ný tillaga Reynis Sæmundssonar að deiliskipulagi Suðurhóla 35, dags. 14.04.04.
Frestað milli funda.

14. fundur 2004
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum er lögð fram ný tillaga Reynis Sæmundssonar, dags. 18.03.04, að skipulagi svæðisins. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28.07.03. Athugasemdabréf bárust frá 13 íbúum að Suðurhólum 22, dags. 18.11.03, 16 íbúum að Suðurhólum 24, dags. 18.11.03, Birgi Jenssyni, f.h. stjórn Húsfélagsins Krummahólum 8, dags. 25.11.03, 81 íbúa í nágrenni Suðurhóla 35, dags. 26.11.03, 11 íbúum að Suðurhólum 28, dags. 19.11.03. Ennfremur lögð fram ný tillaga Reynis Sæmundssonar að deiliskipulagi Suðurhóla 35, dags. 14.04.04.
Frestað. Kynna formanni.

13. fundur 2004
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum er lögð fram ný tillaga Reynis Sæmundssonar, dags. 18.03.04, að skipulagi svæðisins. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28.07.03. Athugasemdabréf bárust frá 13 íbúum að Suðurhólum 22, dags. 18.11.03, 16 íbúum að Suðurhólum 24, dags. 18.11.03, Birgi Jenssyni, f.h. stjórn Húsfélagsins Krummahólum 8, dags. 25.11.03, 81 íbúa í nágrenni Suðurhóla 35, dags. 26.11.03, 11 íbúum að Suðurhólum 28, dags. 19.11.03. Ennfremur lögð fram ný tillaga Reynis Sæmundssonar að deiliskipulagi Suðurhóla 35, dags. 31.03.04.
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisstjóra.

7. fundur 2004
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum er lögð fram ný tillaga Reynis Sæmundssonar, dags. 04.02.04, að skipulagi svæðisins. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28.07.03. Athugasemdabréf bárust frá 13 íbúum að Suðurhólum 22, dags. 18.11.03, 16 íbúum að Suðurhólum 24, dags. 18.11.03, Birgi Jenssyni, f.h. stjórn Húsfélagsins Krummahólum 8, dags. 25.11.03, 81 íbúa í nágrenni Suðurhóla 35, dags. 26.11.03, 11 íbúum að Suðurhólum 28, dags. 19.11.03. Ennfremur lögð fram tillaga Reynis Sæmundssonar að deiliskipulagi Suðurhóla 35, dags. 19.02.04.
Kynna formanni.

46. fundur 2003
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum er lögð fram að nýju tillaga Reynis Sæmundssonar, dags. 31. október 2003 að skipulagi svæðisins. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28.07.03. Athugasemdabréf bárust frá 13 íbúum að Suðurhólum 22, dags. 18.11.03, 16 íbúum að Suðurhólum 24, dags. 18.11.03, Birgi Jenssyni, f.h. stjórn Húsfélagsins Krummahólum 8, dags. 25.11.03, 81 íbúa í nágrenni Suðurhóla 35, dags. 26.11.03, 11 íbúum að Suðurhólum 28, dags. 19.11.03.
Frestað. Kynna formanni.

136. fundur 2003
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Lögð fram tillaga Reynis Sæmundssonar, dags. 31. október 2003 að skipulagi svæðisins. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28.07.03.
Samþykkt að kynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.

41. fundur 2003
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Lögð fram tillaga Reynis Sæmundssonar, dags. 31. október 2003.
Visað til skipulags- og byggingarnefndar.

127. fundur 2003
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 12. ágúst 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 30. f.m. varðandi umsókn um lóð/lóðarstækkun vegna byggingar sambýlis á lóðinni nr. 35 við Suðurhóla.
Borgarráð samþykkti málsmeðferðartillögu skipulags- og byggingarnefndar um kynningu á tillögum fyrir íbúum og hagsmunaaðilum á svæðinu.


125. fundur 2003
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Lögð fram bréf Hússjóðs Öryrkjabandalagsins og Trésmiðju Snorra Hjaltasonar ehf, dags. 16.01.02, varðandi umsókn um lóð/lóðarstækkun, vegna byggingar sambýlis á lóðinni nr. 35 við Suðurhóla ásamt orðsendingu frá skrifstofu Borgarstjórnar dags. 07.03.02. Einnig lagðir fram uppdrættir MV dags. í júlí 2001. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28.07.03.
Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Nefndin leggur áherslu á ítarlega kynningu til íbúa.
Vísað til borgarráðs.


15. fundur 2003
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Lögð fram bréf Hússjóðs Öryrkjabandalagsins og Trésmiðju Snorra Hjaltasonar ehf, dags. 16.01.02, varðandi umsókn um lóð/lóðarstækkun, vegna byggingar sambýlis á lóðinni nr. 35 við Suðurhóla ásamt orðsendingu frá skrifstofu Borgarstjórnar dags. 07.03.02. Einnig lagðir fram uppdrættir MV dags. í júlí 2001. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 09.10.2000.
Kynna formanni.

18. fundur 2002
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Lögð fram bréf Hússjóðs Öryrkjabandalagsins og Trésmiðju Snorra Hjaltasonar ehf, dags. 16.01.02, varðandi umsókn um lóð/lóðarstækkun, vegna byggingar sambýlis á lóðinni nr. 35 við Suðurhóla ásamt orðsendingu frá skrifstofu Borgarstjórnar dags. 07.03.02. Einnig lagðir fram uppdrættir MV dags. í júlí 2001.


11. fundur 2002
Suðurhólar 35, deiliskipulag
Lögð fram bréf Hússjóðs Öryrkjabandalagsins og Trésmiðju Snorra Hjaltasonar ehf, dags. 16.01.02, varðandi umsókn um lóð/lóðarstækkun, vegna byggingar sambýlis á lóðinni nr. 35 við Suðurhóla ásamt orðsendingu frá skrifstofu Borgarstjórnar dags. 07.03.02. Einnig lagðir fram uppdrættir MV dags. í júlí 2001.
Frestað. Hverfisstjóra og umhverfisstjóra falið að vinna umsögn um málið.