Stjórnarráðsreitur

Verknúmer : SN020015

67. fundur 2006
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf. arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26. nóvember 2004. Auglýsingin stóð yfir frá 29. desember til 9. febrúar 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór Halldórsson f.h. Húseigendafélagsins Hverfisgötu 4-6, 4a og 6a, dags. 8. febrúar 2005, Edda Hauksdóttir f.h. Herbertsprents ehf., dags. 3. febrúar 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 18. febrúar 2005 og bréf Framkvæmdasýslu ríkisins, dags. 10. nóvember 2005 og 27. mars 2006. Lögð fram ný tillaga Batterísins, dags. 6. júlí 2006.
Samþykkt að auglýsa nýja tillögu. Jafnframt er ákveðið að kynna tillöguna sérstaklega fyrir þeim aðilum sem gerðu athugasemdir við fyrri auglýsta tillögu.
Vísað til borgarráðs.

Ólafur F. Magnússon áheyrnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra vísaði til fyrri bókunar vegna málsins. Bókunin er eftirfarandi:
"Fyrirliggjandi tillaga gerir ráð fyrir of miklu byggingarmagni að mínu mati. Bygging á bak við stjórnarráðsbyggingu ætti ekki að vera meiri en tvær hæðir og skáþak myndi laga hana betur að útliti stjórnarráðshússins og Bankastræti 3."


129. fundur 2006
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf. arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26. nóvember 2004. Auglýsingin stóð yfir frá 29. desember til 9. febrúar 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór Halldórsson f.h. Húseigendafélagsins Hverfisgötu 4-6, 4a og 6a, dags. 8. febrúar 2005, Edda Hauksdóttir f.h. Herbertsprents ehf, dags. 3. febrúar 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 18. febrúar 2005 og bréf Framkvæmdasýslu ríkisins, dags. 10. nóvember 2005 og 27. mars 2006. Lögð fram ný tillögudrög Batterísins, dags. 6. júlí 2006.
Rætt. Vísað til skipulagsráðs.

59. fundur 2006
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf. arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26. nóvember 2004. Auglýsingin stóð yfir frá 29. desember til 9. febrúar 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór Halldórsson f.h. Húseigendafélagsins Hverfisgötu 4-6, 4a og 6a, dags. 8. febrúar 2005, Edda Hauksdóttir f.h. Herbertsprents ehf, dags. 3. febrúar 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 18. febrúar 2005 og bréf Framkvæmdasýslu ríkisins, dags. 10. nóvember 2005 og 27. mars 2006. Lögð fram ný tillögudrög Batterísins, dags. 6. júlí 2006.
Sigurður Harðarson arkitekt kynnti ný og breytt drög að tillögu á deiliskipulagi.

Ólafur F. Magnússon, áheyrnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra óskaði bókað:
Fyrirliggjandi tillaga gerir ráð fyrir of miklu byggingarmagni að mínu mati. Bygging á bak við stjórnarráðsbyggingu ætti ekki að vera meiri en tvær hæðir og skáþak myndi laga hana betur að útliti stjórnarráðshússins og Bankastræti 3.


123. fundur 2006
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf. arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26. nóvember 2004. Auglýsingin stóð yfir frá 29. desember til 9. febrúar 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór Halldórsson f.h. Húseigendafélagsins Hverfisgötu 4-6, 4a og 6a, dags. 8. febrúar 2005, Edda Hauksdóttir f.h. Herbertsprents ehf, dags. 3. febrúar 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 18. febrúar 2005 og bréf Framkvæmdasýslu ríkisins, dags. 10. nóvember 2005. Lagt fram bréf framkvæmdasýslu dags. 27. mars 2006 og 29. mars 2006., ásamt minnispunktum hverfisarkitekts dags. 10.03.2006. Jafnframt er lagt fram bréf Framkvæmdasýslu ríkisins, dags. 27. mars 2006. Lögð fram ný tillögudrög Batterísins, dags. 6. júlí 2006.
Kynna formanni skipulagsráðs.

122. fundur 2006
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf. arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26. nóvember 2004. Auglýsingin stóð yfir frá 29. desember til 9. febrúar 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór Halldórsson f.h. Húseigendafélagsins Hverfisgötu 4-6, 4a og 6a, dags. 8. febrúar 2005, Edda Hauksdóttir f.h. Herbertsprents ehf, dags. 3. febrúar 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 18. febrúar 2005 og bréf Framkvæmdasýslu ríkisins, dags. 10. nóvember 2005. Lagt fram bréf framkvæmdasýslu dags. 27. mars 2006 og 29. mars 2006., ásamt minnispunktum hverfisarkitekts dags. 10.03.2006. Jafnframt er lagt fram bréf Framkvæmdasýslu ríkisins, dags. 27. mars 2006. Lögð fram ný tillögudrög Batterísins, dags. júní 2006.
Kynna formanni.

111. fundur 2006
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf. arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26. nóvember 2004. Auglýsingin stóð yfir frá 29. desember til 9. febrúar 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór Halldórsson f.h. Húseigendafélagsins Hverfisgötu 4-6, 4a og 6a, dags. 8. febrúar 2005, Edda Hauksdóttir f.h. Herbertsprents ehf, dags. 3. febrúar 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 18. febrúar 2005 og bréf Framkvæmdasýslu ríkisins, dags. 10. nóvember 2005. Lagt fram bréf framkvæmdasýslu dags. 27.03.2006 og 29.03.2006., ásamt minnispunktum hverfisarkitekts dags. 10.03.2006.
Hverfisarkitekt falið að funda með skipulagsráðsgjöfum.

46. fundur 2006
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26. nóvember 2004. Auglýsingin stóð yfir frá 29. desember til 9. febrúar 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór Halldórsson f.h. Húseigendafélagsins Hverfisgötu 4-6, 4a og 6a, dags. 8. febrúar 2005, Edda Hauksdóttir f.h. Herbertsprents ehf, dags. 3. febrúar 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 18. febrúar 2005 og bréf Framkvæmdasýslu ríkisins, dags. 10. nóvember 2005.
Athugasemdir kynntar. Frestað.

104. fundur 2006
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26.11.04. Auglýsingin stóð yfir frá 29. desember til 9. febrúar 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór Halldórsson f.h. Húseigendafélagsins Hverfisgötu 4-6, 4a og 6a, dags. 08.02.05, Edda Hauksdóttir f.h. Herbertsprents ehf, dags. 03.02.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 18.02.05.
Lagt fram bréf Framkvæmdasýslu ríkisins, dags. 10.11.05.
Kynna formanni skipulagsráðs. Hverfisarkitekt falið að hafa samband við skipulagsráðgjafa.

7. fundur 2005
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26.11.04. Auglýsingin stóð yfir frá 29. desember til 9. febrúar 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór Halldórsson f.h. Húseigendafélagsins Hverfisgötu 4-6, 4a og 6a, dags. 08.02.05, Edda Hauksdóttir f.h. Herbertsprents ehf, dags. 03.02.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 18.02.05.
Athugasemdir kynntar. Frestað.

56. fundur 2005
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26.11.04. Auglýsingin stóð yfir frá 29. desember til 9. febrúar 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Halldór Halldórsson f.h. Húseigendafélagsins Hverfisgötu 4-6, 4a og 6a, dags. 08.02.05, Edda Hauksdóttir f.h. Herbertsprents ehf, dags. 03.02.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 18.02.05.
Frestað, vísað til umsagnar hverfisarkitekts.



1. fundur 2005
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 16. desember á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 8. s.m., varðandi auglýsingu á deiliskipulagi reits 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti.


183. fundur 2004
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26.11.04. Athugasemd barst frá Herbertsprenti Bankastræti 3, dags. 15.06.04. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. júlí 2004.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.


47. fundur 2004
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26.11.04. Athugasemd barst frá Herbertsprenti Bankastræti 3, dags. 15.06.04. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. júlí 2004.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

46. fundur 2004
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 26.11.04. Athugasemd barst frá Herbertsprenti Bankastræti 3, dags. 15.06.04. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. júlí 2004.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

45. fundur 2004
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 07.05.04. Athugasemd barst frá Herbertsprenti Bankastræti 3, dags. 15.06.04. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. júlí 2004.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

26. fundur 2004
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 07.05.04. Athugasemd barst frá Herbertsprenti Bankastræti 3, dags. 15.06.04. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. júlí 2004.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

24. fundur 2004
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 07.05.04. Athugasemd barst frá Herbertsprenti Bankastræti 3, dags. 15.06.04.
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisstjóra.

161. fundur 2004
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Lögð fram tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 07.05.04.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á reitnum.

18. fundur 2004
Stjórnarráðsreitur, Reitur 1.170.0, Lækjargata/Hverfisgata/Ingólfsstræti/Bankastræti
Lögð fram tillaga Batterísins ehf arkitekta, að deiliskipulagi fyrir staðgreinireit 1.170.0, sem afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfsstræti og Bankastræti, dags. 07.05.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.