Almannavarnir
Verknúmer : SN010067
161. fundur 2009
Almannavarnir, áhættumat fyrir höfuðborgarsvæðið
Lagt fram bréf slökkviliðsstjóra, dags. 22. des. 2008, varðandi áhættumat fyrir höfuðborgarsvæðið en það felur í sér úttekt á helstu áhættum sem steðja að íbúum, eignum og umhverfi.
241. fundur 2009
Almannavarnir, áhættumat fyrir höfuðborgarsvæðið
Lagt fram bréf slökkviliðsstjóra, dags. 22. des. 2008, varðandi áhættumat fyrir höfuðborgarsvæðið en það felur í sér úttekt á helstu áhættum sem steðja að íbúum, eignum og umhverfi.
Vísað til skipulagsráðs.