Mosarimi 6-16
Skjalnúmer : 9797
23. fundur 1994
Mosarimi 6-16, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 25.10.1994 á bókun skipulagsnefndar frá 24.10.1994 um nýbyggingu við Mosarima 6 - 16.
22. fundur 1994
Mosarimi 6-16, nýbygging
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 17.10.94, varðandi erindi Mótáss hf. um byggingu fjölbýlishúss á lóð nr. 6-16 við Mosarima samkv. uppdr. 5.10.1994.
Samþykkt.
20. fundur 1994
Mosarimi 6-16, skipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 06.09.1994 á bókun skipulagsnefndar frá 05.09.1994 um skipulag Mosarima 6-16.
19. fundur 1994
Mosarimi 6-16, skipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags. 24.8.94, ásamt erindi Bergþórs Jónssonar f.h. Mótáss hf., um að byggja fjölbýlishús á lóðinni nr. 6-16 við Mosarima. Samkvæmt skipulagi er gert ráð fyrir að á lóðinni verði byggðar íbúðir fyrir aldraða.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.