Borgahverfi, félagslegar íbúðir

Skjalnúmer : 9580

28. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúðir, breyting á lóðamörkum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 28.11.95 á bókun skipulagsnefndar frá 27.11.95 um breytingu á lóðamörkum félagslegra íbúða í Borgahverfi.



26. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúðir, breyting á lóðamörkum
Lagðir fram uppdr. Harðar Harðarssonar og Þorsteins Helgasonar, dags.24.2.95, br. 21.11.95, varðandi breytingu á mörkum lóða við Dvergaborgir og Goðaborgir.

Samþykkt.

24. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúðir, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 10.10.95 á bókun skipulagsnefndar frá 09.10.95 um breytingu á deiliskipulagi félagslegra íbúða í Borgahverfi.



22. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúðir, deiliskipulag
Lögð fram tillaga arkitektanna Harðar Harðarsonar og Þorsteins Helgasonar, dags.8.9.95, um breytingu á deiliskipulagi félagslegra íbúða í Borgahverfi frá áður samþykktum skipulagsuppdrætti, dags. 14.1.94.

Samþykkt.

7. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúðir, afmörkun lóða
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 7.3.95 á bókun skipulagsnefndar frá 6.3.95 um Borgahverfi, félagslegar íbúðir og afmörkun lóða.



6. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúðir, afmörkun lóða
Lögð fram tillaga arkitektanna Harðar Harðarsonar og Þorsteins Helgasonar, dags. 24.2.95, um breytt lóðamörk félagslegra íbúða í Borgahverfi frá áður samþykktum skipulagsuppdrætti, dags. 14.1.94.

Samþykkt.

7. fundur 1994
Borgahverfi, félagslegar íbúðir, skipulag félagsl. íbúða
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 1.3.94 á bókun skipulagsnefndar frá 21.02.1994 um greinargerð/skilmála fyrir félagslegar íbúðir í Borgahverfi.



4. fundur 1994
Borgahverfi, félagslegar íbúðir, skipulag félagsl. íbúða
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags., varðandi samþykkt borgarráðs 25.1.94 á bókun skipulagsnefndar frá 24. s.m. um skipulag félagslegra íbúða í Borgarhverfi.

Samþykkt.

2. fundur 1994
Borgahverfi, félagslegar íbúðir, skipulag félagsl. íbúða
Lagðar fram tillögur arkitektanna Harðar Harðarssonar og Þorsteins Helgasonar um skipulag fyrir félagslegar íbúðir í Borgahverfi, dags. 14.1.94.

Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagstillöguna, en vísar skipulagsmálum til umsagnar byggingarnefndar.

1. fundur 1994
Borgahverfi, félagslegar íbúðir, skipulag félagsl. íbúða
Lagðar fram tillögur arkitektanna Harðar Harðarsonar og Þorsteins Helgasonar um skipulag fyrir félagslegar íbúðir í Borgahverfi, dags. 4.1.94.

Skipulagshöfundar komu á fundinn og skýrðu tillögurnar.
Frestað.
Vísað til kynningar í umhverfismálaráði og umferðarnefnd.