Bergstaðastræti 30B
Skjalnúmer : 9363
3. fundur 1999
Bergstaðastræti 30B, sólstofa
Lögð fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 13.11.98 og 08.01.99, varðandi leyfi fyrir áður gerðri sólstofu í norð-vestur horni lóðarinnar nr. 32B við Bergstaðastræti, samkv. uppdr. Finns Björgvinssonar arkitekts, dags. 17.12.79, br. 27.10.98. Einnig lagðar fram umsagnir Borgarskipulags, dags. 09.12.98 og 15.01.99.
2. fundur 1999
Bergstaðastræti 30B, sólstofa
Lögð fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 13.11.98 og 08.01.99, varðandi leyfi fyrir áður gerðri sólstofu í norð-vestur horni lóðarinnar nr. 32B við Bergstaðastræti, samkv. uppdr. Finns Björgvinssonar arkitekts, dags. 17.12.79, br. 27.10.98. Einnig lagðar fram umsagnir Borgarskipulags, dags. 09.12.98 og 15.01.99.
Samþykkt að kynna málið fyrir hagsmunaaðilum að Bergstaðastræti 28b og Grundarstíg 19, sbr. umsögn Borgarskipulags.