Lágmúli 4
Skjalnúmer : 9310
9. fundur 2000
Lágmúli 4, stćkkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 4. apríl 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 27. f.m. um borholuhús milli Lágmúla 4 og bílastćđalóđar viđ Lágmúla.
2. fundur 1999
Lágmúli 4, stćkkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 12.01.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m. um stćkkun ađ Lágmúla 4.
1. fundur 1999
Lágmúli 4, stćkkun
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf Guđna Pálssonar arkitekts, f.h. eigenda Lágmúla 4, dags. 27.10.98, varđandi stćkkun á 3. hćđ hússins ađ Lágmúla 4, samkv. uppdr. Arkitekta, Vesturgötu 2, dags. 26.10.98 og 27.10.98 ásamt umsögn Borgarskipulags, dags. 02.11.98. Einnig lagt fram bréf Hilmars Björgvinssonar f.h. Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Máliđ var í kynningu frá 17. nóv. til 15. des. 1998.
Samţykkt
24. fundur 1998
Lágmúli 4, stćkkun
Lagt fram bréf Guđna Pálssonar arkitekts, f.h. eigenda Lágmúla 4, dags. 27.10.98, varđandi stćkkun á 3. hćđ hússins ađ Lágmúla 4, samkv. uppdr. Arkitekta, Vesturgötu 2, dags. 26.10.98 og 27.10.98. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 02.11.98.
Samţykkt ađ kynna tillöguna samkv. 2. mgr. 26. gr. laga nr. 73/1997 fyrir hagsmunaađilum ađ Lágmúla 5 - 9.