Stjórnarráðsreitur, reitur 1.15

Skjalnúmer : 9200

43. fundur 2001
Reitur 1.15, Stjórnarráðsreitur, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 4. sept. 2001 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 29. f.m. um auglýsingu deiliskipulags stjórnarráðsreits. Jafnframt lagt fram minnisblað Borgarskipulags, dags. 4. sept. um breytingar á texta greinargerðar varðandi Ingólfsstræti 1. Borgarráð samþykkti tillögu skipulags- og byggingarnefndar, með breytingu, sbr. minnisblað Borgarskipulags.


43. fundur 2001
Reitur 1.15, Stjórnarráðsreitur, deiliskipulag
Lagt fram bréf Arkþings ehf, dags. 04.09.01, varðandi bókun frá fundi skipulags- og byggingarnefndar 29. ágúst 2001.


41. fundur 2001
Reitur 1.15, Stjórnarráðsreitur, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Forsætisráðuneytisins, dags. 4. nóvember 1999, varðandi tillögur að deiliskipulagi stjórnarráðsreitsins. Einnig lagt fram bréf Arkþings, dags. 15.02.00, varðandi sameiningu lóða á stjórnarráðsreit, samkv. meðfylgjandi uppdr. nr. 43 ásamt uppdr. Arkþings, dags. 04.12.00 og greinargerð dags. í desember 2000. Ennfremur lagt fram bréf Fiskifélags Íslands, dags. 14.06.00, umsögn Árbæjarsafns, dags. í des.´00, umsögn Borgarskipulags, dags. 04.12.00 og bréf SVR, dags. 07.12.99. Málið var í auglýsingu frá 12. jan. til 9. febr., athugasemdafrestur var til 23. febrúar 2001. Athugasemdabréf bárust frá : Páli V. Bjarnasyni f.h. Torfusamtakanna, dags. 30.01.01, eigendum húseignarinnar að Klapparstíg 10, dags. 14.02.01 og Fiskifélagi Íslands, dags. 22.02.01. Einnig lagt fram bréf Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 16.02.01.
Lagt fram bréf Arkþings, dags. 20.07.01 ásamt deiliskipulagi og greinargerð, dags. í júlí 2001, með breytingum vegna innsendra athugasemda í kjölfar kynningar frá 12. janúar til 9. febrúar s.l. á deiliskipulagi Stjórnarráðsreits. Jafnframt lögð fram umsögn Borgarskipulags um athugasemdir, dags. 15.08.01, ásamt bréfi Arkþings dags. 28.08.01.
Auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn Borgarskipulags og framlögðum uppdrætti. Auk þess verði tillögunni breytt á þann veg að annað hvort verði heimilt að byggja eina eða fjórar hæðir ofan á hús Fiskifélagsins á lóðinni nr. 1 við Ingólfsstræti.
Nefndin óskaði jafnframt bókað: Samkvæmt upplýsingum skipulagshöfunda eru uppi áform af hálfu umsækjanda um að falla frá niðurrifi húss Hæstaréttar. Skipulags- og byggingarnefnd er jákvæð fyrir þeim hugmyndum.
Vísað til borgarráðs.


39. fundur 2001
Reitur 1.15, Stjórnarráðsreitur, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Forsætisráðuneytisins, dags. 4. nóvember 1999, varðandi tillögur að deiliskipulagi stjórnarráðsreitsins. Einnig lagt fram bréf Arkþings, dags. 15.02.00, varðandi sameiningu lóða á stjórnarráðsreit, samkv. meðfylgjandi uppdr. nr. 43 ásamt uppdr. Arkþings, dags. 04.12.00 og greinargerð dags. í desember 2000. Ennfremur lagt fram bréf Fiskifélags Íslands, dags. 14.06.00, umsögn Árbæjarsafns, dags. í des.´00, umsögn Borgarskipulags, dags. 04.12.00 og bréf SVR, dags. 07.12.99. Málið var í auglýsingu frá 12. jan. til 9. febr., athugasemdafrestur var til 23. febrúar 2001. Athugasemdabréf bárust frá : Páli V. Bjarnasyni f.h. Torfusamtakanna, dags. 30.01.01, eigendum húseignarinnar að Klapparstíg 10, dags. 14.02.01 og Fiskifélagi Íslands, dags. 22.02.01. Einnig lagt fram bréf Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 16.02.01.
Lagt fram bréf Arkþings, dags. 20.07.01 ásamt deiliskipulagi og greinargerð, dags. í júlí 2001, með breytingum vegna innsendra athugasemda í kjölfar kynningar frá 12. janúar til 9. febrúar s.l. á deiliskipulagi Stjórnarráðsreits. Jafnframt lögð fram umsögn Borgarskipulags um athugasemdir, dags. 15.08.01.
Athugasemdir og breytingar kynntar.
Frestað.


21. fundur 2001
Reitur 1.15, Stjórnarráðsreitur, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Forsætisráðuneytisins, dags. 4. nóvember 1999, varðandi tillögur að deiliskipulagi stjórnarráðsreitsins. Einnig lagt fram bréf Arkþings, dags. 15.02.00, varðandi sameiningu á lóða á stjórnarráðsreit, samkv. meðfylgjandi uppdr. nr. 43 ásamt uppdr. Arkþings, dags. 04.12.00 og greinargerð dags. í desember 2000. Ennfremur lagt fram bréf Fiskifélags Íslands, dags. 14.06.00, umsögn Árbæjarsafns, dags. í des.´00, umsögn Borgarskipulags, dags. 04.12.00 og bréf SVR, dags. 07.12.99. Málið var í auglýsingu frá 12. jan. til 9. febr., athugasemdafrestur var til 23. febrúar 2001. Athugasemdabréf bárust frá : Páli V. Bjarnasyni f.h. Torfusamtakanna, dags. 30.01.01, eigendum húseignarinnar að Klapparstíg 10, dags. 14.02.01 og Fiskifélagi Íslands, dags. 22.02.01. Einnig lagt fram bréf Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 16.02.01.
Kynnt.

13. fundur 2001
Reitur 1.15, Stjórnarráðsreitur, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 29. desember s.l. á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 20. s.m. um auglýsingu deiliskipulags Stjórnarráðsreits.


11. fundur 2000
Reitur 1.15, Stjórnarráðsreitur, deiliskipulag
Lagt fram að nýju bréf Forsætisráðuneytisins, dags. 4. nóvember 1999, varðandi tillögur að deiliskipulagi stjórnarráðsreitsins. Einnig lagt fram bréf Arkþings, dags. 15.02.00, varðandi sameiningu á lóða á stjórnarráðsreit, samkv. meðfylgjandi uppdr. nr. 43 ásamt uppdr. Arkþings, dags. 04.12.00 og greinargerð dags. í desember 2000. Ennfremur lagt fram bréf Fiskifélags Íslands, dags. 14.06.00, umsögn Árbæjarsafns, dags. í des.´00, umsögn Borgarskipulags, dags. 04.12.00 og bréf SVR, dags. 07.12.99.
Samþykkt með 6 atkvæðum að auglýsa framlagða deiliskipulagstillögu.
Vísað til borgarráðs.

Óskar Bergsson sat hjá og óskaði bókað:
Tillagan um uppbyggingu á stjórnarráðsteit er í stórum dráttum metnaðarfull og vel unnin tillaga.
Þó eru þar áherslur er varða húsfriðun sem orka nokkuð tvímælis. Tillagan gerir ráð fyrir að gömul iðnaðarhús Landsvirkjunar og Pósts og síma við Sölvhólsgötu fái að standa og verði breytt í skrifstofuhúsnæði. Þessi iðnaðarhús eru djúp og henta illa fyrir skrifstofur.
Í þessari sömu tillögu og verndun iðnaðarhúsanna er gerð, er lagt til að hús Hæstaréttar verði rifið. Húsið verður rifið nema ein húshlið verður látin standa eftir og er það húshlið að Lindargötu. Hús Hæstaréttar er bæði menningar- og byggingarsögulega merkilegt hús og því mikilvægt að það fái að standa áfram óbreytt eða lítið breytt.
Áherslur í húsfriðun í þessari skipulagstillögu eru því að mínu mati, meira en lítið mótsagnarkenndar.


9. fundur 2000
Reitur 1.15, Stjórnarráðsreitur, deiliskipulag
Lagt fram að nýju bréf Forsætisráðuneytisins, dags. 4. nóvember 1999, varðandi tillögur að deiliskipulagi stjórnarráðsreitsins. Einnig lagt fram bréf Arkþings, dags. 15.02.00, varðandi sameiningu á lóða á stjórnarráðsreit, samkv. meðfylgjandi uppdr. nr. 43 ásamt uppdr. Arkþings, dags. 04.12.00 og bréf SVR, dags. 07.12.99. Ennfremur lagt fram bréf Fiskifélags Íslands, dags. 14.06.00, umsögn Árbæjarsafns, dags. í des.´00 og umsögn Borgarskipulags, dags. 04.12.00.
Höfundur kynnti.

25. fundur 1999
Reitur 1.15, Stjórnarráðsreitur, deiliskipulag
Lagt fram bréf Forsætisráðuneytisins, dags. 4. nóvember 1999, varðandi tillögur að deiliskipulagi stjórnarráðsreitsins. Einnig lagðar fram til kynningar tillögur Arkþings að deiliskipulagi, dags. í apríl ´99, mótt. 5. nóv. ´99.
Ólafur Sigurðsson og Sigurður Hallgrímsson frá teiknistofunni Arkþing kynntu drögin.