Stangarhylur 4

Skjalnúmer : 7617

16. fundur 1998
Stangarhylur 4, íbúð
Lagt fram bréf Þormóðs Sveinssonar arkitekts, dags. 13.07.98, varðandi umsókn fyrir íbúð í skrifstofuhúsnæði á 2. hæð Stangarhyls 4, samkv. uppdr. sama, dags. 11.07.98. Einnig lagt fram samþykki nágranna og meðeigenda, dags. 14.07.98 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 5.08.98.
Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti með fyrirvara um hljóðvist.

18. fundur 1996
Stangarhylur 4, færsla á byggingarreit
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags.14.08.96 um samþykkt borgarráðs 13.08.96 á bókun skipulagsnefndar frá 12.08.96 um færslu á byggingarreit að Stangarhyl 4.



17. fundur 1996
Stangarhylur 4, færsla á byggingarreit
Lagt fram bréf Höskuldar Sveinssonar f.h. Trésmiðju Snorra Hjaltasonar, dags. 08.07.96, þar sem óskað er eftir frávikum frá byggingarreit að Stangarhyl 4, skv. meðfylgjandi uppdr. dags. 10. apríl 1996.

Samþykkt.