Lettneskur minnisvarði
Skjalnúmer : 7063
3. fundur 1996
Lettneskur minnisvarði, staðsetning
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags. 24.1.96, varðandi staðsetningu lettnesks minnisvarðar í borgarlandinu.
Vísað til forstöðumanns Borgarskipulags, garðyrkjustjóra og forstöðumanns Kjarvalsstaða.