Höfðabakki 7
Skjalnúmer : 6772
1. fundur 2000
Höfðabakki 7, br. á 2. áfanga og lóðarstækkun
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 11.08.99, þar sem sótt er um leyfi til að breyta aðkomu norðanvert við áfanga 2 og breytt fyrirkomulag á lóðinni nr. 7 við Höfðabakka. Jafnframt er sótt um stækkun lóðarinnar til norðurs, samkv. uppdr. Arkitektastofunnar sf, dags. 27. janúar ´99. Málið var í kynningu frá 26. nóv. til 23. des. 1999. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt.
24. fundur 1999
Höfðabakki 7, br. á 2. áfanga og lóðarstækkun
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 11.08.99, þar sem sótt er um leyfi til að breyta aðkomu norðanvert við áfanga 2 og breytt fyrirkomulag á lóðinni nr. 7 við Höfðabakka. Jafnframt er sótt um stækkun lóðarinnar til norðurs, samkv. uppdr. Arkitektastofunnar sf, dags. 27. janúar ´99.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir hagsmunaaðilum að Höfðabakka 1 og Landsíma Ísl., lóðarhafa að Jörfa, Grafarvogi. skv. 2.mgr. 23.gr. sbr. 7.mgr. 43.gr. laga nr. 73/1997.
17. fundur 1999
Höfðabakki 7, br. á 2. áfanga og lóðarstækkun
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 11.08.99, þar sem sótt er um leyfi til að breyta aðkomu norðanvert við áfanga 2 og breytt fyrirkomulag á lóðinni nr. 7 við Höfðabakka. Jafnframt er sótt um stækkun lóðarinnar til norðurs, samkv. uppdr. Arkitektastofunnar sf, dags. 27. janúar ´99.
Nefndin er jákvæð gagnvart erindinu og felur Borgarskipulagi að gera tillögu um deiliskipulag svæðisins
96. fundur 1999
Höfðabakki 7, br. á 2. áfanga og lóðarstækkun
Sótt er um leyfi til að breyta aðkomu norðanvert við áfanga 2 og breytt fyrirkomulag á lóðinni nr. 7 við Höfðabakka. Jafnframt er sótt um stækkun lóðarinnar til norðurs.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til SKUM vegna lóðarstækkunar og deiliskipulags.