Tunguháls 9-11
Skjalnúmer : 6551
2. fundur 1999
Tunguháls 9 og 11, viðbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 12.01.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 11. s.m. um Tunguháls 9 og 11, viðbyggingu.
1. fundur 1999
Tunguháls 9 og 11, viðbygging
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 30.10.98, varðandi byggingu hleðsluhúss við húsið nr. 11 á lóðinni nr. 9-11 við Tunguháls, samkv. uppdr. Arkitektastofunnar Austurvöllur, dags. 21.10.96, br. 13.10.98 ásamt samþykki eigenda Tunguhálsi 7 og 15. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 18.11.98. Málið var í kynningu frá 2. des. til 30. des. 1998. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt
>25. fundur 1998
Tunguháls 9 og 11, viðbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 30.10.98, varðandi byggingu hleðsluhúss við húsið nr. 11 á lóðinni nr. 9-11 við Tunguháls, samkv. uppdr. Arkitektastofunnar Austurvöllur, dags. 21.10.96, br. 13.10.98. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 18.11.98.
Samþykkt að kynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum að Tunguhálsi 5, 7, 13 og 15.
23. fundur 1996
Tunguháls 9 og 11, hækkun húss
Lagt fram bréf Arkitektast. Austurvöllur, dags. 25.10.96 ásamt minnisblaði VSÓ, dags. 12.10.96 og uppdr. Arkitektast. Austurvöllur, dags. 21.10.96, varðandi hækkun húss á lóð nr. 9-11 við Tunguháls.
Samþykkt
28. fundur 1995
Tunguháls 9 og 11, sameining lóða/uppbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 28.11.95 á bókun skipulagsnefndar frá 27.11.95 um sameiningu lóðanna nr. 9 og 11 við Tunguháls.
26. fundur 1995
Tunguháls 9 og 11, sameining lóða/uppbygging
Lagt fram bréf Bjarna Marteinssonar f.h. Íslensk Ameríska verslunarfélagsins, dags. 1.11.95, varðandi sameiningu lóðanna nr. 9 og 11 við Tunguháls samkv. uppdr. Arkitektastofunnar við Austurvöll, dags. 17.11.95.
Samþykkt.