Elliðavogur
Skjalnúmer : 6420
14. fundur 1996
Elliðavogur, færsla skolpdælustöðvar og stígs
Lögð fram tillaga Landslagsarkitekta um færslu fyrirhugaðrar skolpdælustöðvar og vegna legu göngustígs við Sævarhöfða.
Samþykkt. Vísað til umhverfismálaráðs.
13. fundur 1996
Elliðavogur, staðsetning áningastaða við göngustíg
Lagt fram bréf Dagnýjar Bjarnadóttur f.h. Landslagsarkitekta, dags. 03.06.96, varðandi tillögur að staðsetningu áningarstaða og útfærslu þeirra, meðfram göngustíg frá Vesturlandsvegi að Gullinbrú. Einnig lagðir fram Landslagsarkitekta, dags. 24.05.96 og 30.05.96.
Samþykkt.