Haukdælabraut 116
Verknúmer : BN058425
1091. fundur 2020
Haukdælabraut 116, Breyta erindi BN044324, húsið verði einangrað að utan í stað innan.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN044324 þannig að frágangur útveggja verða einangraðir að utan og klæddir með sléttum álplötum og timbri að hluta, á húsi á lóð nr. 116 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 2. nóvember 2020 og afrit af teikningum samþ. 22 janúar 2013.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. nóvember 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. nóvember 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. nóvember 2020.
Stækkun: 18,2 ferm., 78,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
797. fundur 2020
Haukdælabraut 116, Breyta erindi BN044324, húsið verði einangrað að utan í stað innan.
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. nóvember 2020 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN044324 þannig að frágangur útveggja verða einangraðir að utan og klæddir með sléttum álplötum og timbri að hluta, á húsi á lóð nr. 116 við Haukdælabraut. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. nóvember 2020.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 2. nóvember 2020 og afrit af teikningum samþ. 22 janúar 2013. Stækkun: 18,2 ferm., 78,5 rúmm. Gjald kr. 11.200
Samþykkt að veita undanþágu frá breytingu á deiliskipulagi með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborga, sbr. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. nóvember 2020.
1090. fundur 2020
Haukdælabraut 116, Breyta erindi BN044324, húsið verði einangrað að utan í stað innan.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN044324 þannig að frágangur útveggja verða einangraðir að utan og klæddir með sléttum álplötum og timbri að hluta, á húsi á lóð nr. 116 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 2. nóvember 2020 og afrit af teikningum samþ. 22 janúar 2013.
Stækkun: 18,2 ferm., 78,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og til athugasemda.