Laugavegur 145
Verknúmer : BN058345
1087. fundur 2020
Laugavegur 145, Uppfærðir aðaluppdrættir - BN056293
Sótt er um að breyta erindi BN056293 þannig að gaflvegg rishæðar er breytt í léttbyggðan vegg, þakbygging garðmegin er einfölduð vegna rýmis fyrir lyftu, auk þess sem teikningar eru uppfærðar með tilliti til breytinga á burðarvirki, lagnaleiðum og innra skipulagi í íbúðarhúsi á lóð nr. 45 við Laugaveg.
Erindi fylgir teikningaskrá dags. 9. október 2020 og yfirlit teikninga á A3afriti af innlögðum teikningum.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.