Urðarbrunnur 114-116

Verknúmer : BN058341

1091. fundur 2020
Urðarbrunnur 114-116, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum, einangrað að utan, klætt, málm- og timburklæðningu á lóð nr. 114-116 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa Urðarbrunns 118 v/frágangs á lóðamörkum dags. 5. nóvember 2020.
Stærð:
Mhl. 01: A-rými: 214,5 ferm., 722,3 rúmm. B-rými: 7,8 ferm., 28,2 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 214,5 ferm., 722,3 rúmm. B-rými: 7,8 ferm., 28,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


1088. fundur 2020
Urðarbrunnur 114-116, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum, einangrað að utan, klætt, málm- og timburklæðningu á lóð nr. 114-116 við Urðarbrunn.
Stærðir:
Mhl. 01: A-rými: 214,5 ferm., 722,3 rúmm. B-rými: 7,8 ferm., 28,2 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 214,5 ferm., 722,3 rúmm. B-rými: 7,8 ferm., 28,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.