Grensásvegur 26
Verknúmer : BN058207
1084. fundur 2020
Grensásvegur 26, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Grensásveg 24 og 26 í eina lóð Grensásveg 24 og hnitsetja lóðina ásamt lóðinni Grensásvegi 22 í hnitakerfi Reykjavíkur í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 17.09.2020.
Lóðin Grensásvegur 24 (staðgreininr. 1.801.214, L107635) er 380 m².
Bætt 593 m² við lóðina frá Grensásvegi 26 (staðgreininr. 1.801.213, L107634).
Lóðin Grensásvegur 24 (staðgreininr. 1.801.214, L107635) verður 973 m².
Lóðin Grensásvegur 26 (staðgreininr. 1.801.213, L107634) er 593 m².
Teknir 593 m² af lóðinni og bætt við Grensásveg 24 (staðgreininr. 1.801.214, L107635).
Lóðin Grensásvegur 26 (staðgreininr. 1.801.213, L107634) verður 0 m² og verður lögð niður og afskráð.
Lóðin Grensásvegur 22 (staðgreininr. 1.801.215, L107636) er talin 532 m², lóðin reynist 532 m².
Sjá samþykkt embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa þann 17.01.2020 á sameiningu lóðanna Grensásvegar 24 og 26.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.