Laufengi 136-150
Verknúmer : BN057977
1077. fundur 2020
Laufengi 136-150, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð Laufengi 184 og að minnka lóðirnar Laufengi 136, 152 og 168 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 20.07.2020.
Lóðin Laufengi 136 (staðgr. 2.389.401, L109289) er 1959 m².
Teknir 245 m² af lóðinni og lagðir til nýrrar lóðar Laufengi 184, (staðgr. 2.389.404, L230364).
Lóðin Laufengi 136 (staðgr. 2.389.401, L109289) verður 1714 m².
Lóðin Laufengi 152 (staðgr. 2.389.402, L109290) er 1865 m².
Teknir 150 m² af lóðinni og lagðir til nýrrar lóðar Laufengi 184, (staðgr. 2.389.404, L230364).
Lóðin Laufengi 152 (staðgr. 2.389.402, L109290) verður 1715 m².
Lóðin Laufengi 168 (staðgr. 2.389.403, L109291) er 1823 m².
Teknir 108 m² af lóðinni og lagðir til nýrrar lóðar Laufengi 184, (staðgr. 2.389.404, L230364).
Lóðin Laufengi 168 (staðgr. 2.389.403, L109291) verður 1715 m².
Ný lóð, Laufengi 184, (staðgr. 2.389.404, L230364).
Lagðir 245 m² til lóðarinnar frá Laufengi 136 (staðgr. 2.389.401, L109289).
Lagðir 150 m² til lóðarinnar frá Laufengi 152 (staðgr. 2.389.402, L109290).
Lagðir 108 m² til lóðarinnar frá Laufengi 168 (staðgr. 2.389.403, L109291).
Lagðir 1787 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221447).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Laufengi 184, (staðgr. 2.389.404, L230364) verður 2291 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulagsráði þann 06.09.2006, samþykkt í borgarráði þann 14.09.2006 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 03.11.2006.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.