Vatnagarðar 26
Verknúmer : BN057906
1087. fundur 2020
Vatnagarðar 26, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast að gerður hefur verið gluggi á vesturhlið mhl.01 og bætt við snyrtingu í mhl.02, auk þess sem sótt er um leyfi til þess að að breyta búningsherbergi starfsfólks, færa til millivegg í skrifstofu og breyta heitum rýma í vörugeymslu- og verslunarhúsi á lóð nr. 26 við Vatnagarða.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22.september 2020.
Gjald kr.11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
1086. fundur 2020
Vatnagarðar 26, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast að gerður hefur verið gluggi á vesturhlið mhl.01 og bætt við snyrtingu í mhl.02, auk þess sem sótt er um leyfi til þess að að breyta búningsherbergi starfsfólks, færa til millivegg í skrifstofu og breyta heitum rýma í vörugeymslu- og verslunarhúsi á lóð nr. 26 við Vatnagarða.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22.sept. 2020.
Gjald kr.11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
1076. fundur 2020
Vatnagarðar 26, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felst í því að búningsherbergi stafsfólk var breytt, milliveggur skrifstofu færður til, ný heiti á rýmum, nýr gluggi gerður á norðvesturhlið á mhl. 01 og ný snyrting útbúin í mhl. 02, í húsi á lóð nr. 26 við Vatnagarða.
Gjald kr.11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.