Dalhús 68

Verknúmer : BN057869

1080. fundur 2020
Dalhús 68, Áður gerðar breytingar - stækkun
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, sem sumar voru samþykktar árið 2005 en ekki gefið út byggingarleyfi, s.s. óuppfyllt rými í kjallara eru tekin í notkun og m.a innréttað þar baðherbergi og þvottahús, þvottahúsi breytt í svefnherbergi, eldhús opnað út í stofu, gestasalerni gert inn af anddyri auk þess sem gluggum er bætt við húsið á lóð nr. 68 við Dalhús.
Erindi fylgir jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2020, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. júlí 2020 og húsaskoðun dags. 24. ágúst 2020.
Áður gerð stækkun 2005: 46,2 ferm., 124,7 rúmm.
Stækkun nú: 41,2 ferm., 110,2 rúmm.
Eftir stækkun samtals: 297 ferm., 1.017 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.


1078. fundur 2020
Dalhús 68, Áður gerðar breytingar - stækkun
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, sem sumar voru samþykktar árið 2005 en ekki gefið út byggingarleyfi, s.s. óuppfyllt rými í kjallara eru tekin í notkun og m.a innréttað þar baðherbergi og þvottahús, þvottahúsi breytt í svefnherbergi, eldhús opnað út í stofu, gestasalerni gert inn af anddyri auk þess sem gluggum er bætt við húsið á lóð nr. 68 við Dalhús.
Erindi fylgir jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2020 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. júlí 2020.
Áður gerð stækkun 2005: 46,2 ferm., 124,7 rúmm.
Stækkun nú: 41,2 ferm., 110,2 rúmm.
Eftir stækkun samtals: 297 ferm., 1.017 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


1075. fundur 2020
Dalhús 68, Áður gerðar breytingar - stækkun
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, sem sumar voru samþykktar árið 2005 en ekki gefið út byggingarleyfi, s.s. óuppfyllt rými í kjallara eru tekin í notkun og m.a innréttað þar baðherbergi og þvottahús, þvottahúsi breytt í svefnherbergi, eldhús opnað út í stofu, gestasalerni gert inn af anddyri auk þess sem gluggum er bætt við húsið á lóð nr. 68 við Dalhús.
Erindi fylgir jákvætt samþykki frá skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2020. Stækkun vegna óuppfyllts rýmis sem samþykkt var 5. apríl 2005 og kom ekki inn í stærðir húss: 46,2 ferm., 124,7 rúmm.
Stækkun vegna óútgrafinna rýma sem sótt er um í dag er : XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.