Fákafen 9

Verknúmer : BN057863

1079. fundur 2020
Fákafen 9, Innrétting-áður gerð framkvæmd
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi þar sem innréttuð hefur verið meðferðarstofa til heilsueflingar í rými 0103 á lóð nr. 9 við Fákafen.
Erindi fylgir húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 14. júlí 2020 og bréf frá hönnuði um eldvarnir dags. 9. júlí 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.


1078. fundur 2020
Fákafen 9, Innrétting-áður gerð framkvæmd
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi þar sem innréttuð hefur verið meðferðarstofu til heilsueflingar í rými 0103 á lóð nr. 9 við Fákafen.
Erindi fylgir húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 14. júlí 2020 og bréf frá hönnuði um eldvarnir dags. 9. júlí 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


1077. fundur 2020
Fákafen 9, Innrétting-áður gerð framkvæmd
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi þar sem innréttuð hefur verið meðferðarstofu til heilsueflingar í rými 0103 á lóð nr. 9 við Fákafen.
Erindi fylgir húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 14. júlí 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


1075. fundur 2020
Fákafen 9, Innrétting-áður gerð framkvæmd
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi þar sem innréttuð hefur verið meðferðarstofu til heilsueflingar í rými 0103 á lóð nr. 9 við Fákafen.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.