Ármúli 32

Verknúmer : BN057528

1068. fundur 2020
Ármúli 32, Rannsóknarstofa
Sótt er um leyfi til að innrétta rannsóknarstofu á 1. hæð, setja glugga í stað innkeyrsluhurðar, verönd og hjólagerði við norðvesturhlið, koma fyrir sorpi við suðausturhlið auk þess sem útisvæði verður girt með ál og timburklæddum veggjum, á lóð nr. 32 við Ármúla.
Samþykki eiganda umsótts rýmis, dags. 14. apríl 2020, Samþykki meðeigenda hús dags. 7. maí 2020 fylgir erindinu.
Ljósmyndir af húsi.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


1066. fundur 2020
Ármúli 32, Rannsóknarstofa
Sótt er um leyfi til að innrétta rannsóknarstofu á 1. hæð, setja glugga í stað innkeyrsluhurðar, verönd og hjólagerði við norðvesturhlið, koma fyrir sorpi við suðausturhlið auk þess sem útisvæði verður girt með ál og timburklæddum veggjum, á lóð nr. 32 við Ármúla.
Samþykki eiganda umsótts rýmis, dags. 14. apríl 2020, fylgir erindinu.
Ljósmyndir af húsi.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


1064. fundur 2020
Ármúli 32, Rannsóknarstofa
Sótt er um leyfi til að innrétta rannsóknarstofu á 1. hæð, setja glugga í stað innkeyrsluhurðar, verönd og hjólagerði við norðvesturhlið, koma fyrir sorpi við suðausturhlið auk þess sem útisvæði verður girt með ál og timburklæddum veggjum, á lóð nr. 32 við Ármúla.
Samþykki eiganda umsótts rýmis, dags. 14. apríl 2020, fylgir erindinu.
Ljósmyndir af húsi.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.