Urðarbrunnur 118

Verknúmer : BN057500

1064. fundur 2020
Urðarbrunnur 118, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, einangruðu að utan og klætt sléttri málmklæðningu á lóð nr. 118 við Urðarbrunn.
Stærðir A- rými: 255.6 ferm., 1.018.4 rúmm, B-rými: 10.3 ferm., 38.9 rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 5.054.4 dags. 6. júlí 2007, hæðablað 5.054.4 útgáfa B3 dags. september 2010 og varmatapsútreikningar dags. 14. apríl 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


1063. fundur 2020
Urðarbrunnur 118, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, einangruðu að utan og klætt sléttri málmklæðningu á lóð nr. 118 við Urðarbrunn.
Stærðir A- rými: 255.6 ferm., 1.018.4 rúmm, B-rými: 10.3 ferm., 38.9 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.