Austurbakki 2
Verknúmer : BN057459
1062. fundur 2020
Austurbakki 2, Geirsgata 2 - Breytingar á BN056791 (Stofnerindi er BN056086)
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN056791, vegna lokaúttektar sem felst í því að í stað einfaldrar hurðar er inngangshurðin tvöföld, á húsi nr. 2 við Geirsgötu á lóð nr. 2 við Austurbakka. 
Gjald kr. 11.200
Samþykkt. 
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.