Sundagarðar 8
Verknúmer : BN057414
1071. fundur 2020
Sundagarðar 8, Breytingar inni - MaTa
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar þannig að bílaleiga er tekin út af teikningu að stórum hluta, hætt er við olíuskilju, brunahólfum breytt, skrifstofurými endurskipulagt og lyfta færð til í húsi á lóð nr. 8 við Sundagarða.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði þar sem farið er fram á að draga til baka erindi BN054379 og umsögn brunahönnuðar dags. 10. mars 2020 og 25. maí 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
1067. fundur 2020
Sundagarðar 8, Breytingar inni - MaTa
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar þannig að bílaleiga er tekin út af teikningu að stórum hluta, hætt er við olíuskilju, brunahólfum breytt, skrifstofurými endurskipulagt og lyfta færð til í húsi á lóð nr. 8 við Sundagarða.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði þar sem farið er fram á að draga til baka erindi BN054379 og umsögn brunahönnuðar dags. 10. mars 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
1060. fundur 2020
Sundagarðar 8, Breytingar inni - MaTa
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar þannig að bílaleiga er tekin út af teikningu að stórum hluta, hætt er við olíuskilju, brunahólfum breytt, skrifstofurými endurskipulagt og lyfta færð til í húsi á lóð nr. 8 við Sundagarða.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði þar sem farið er fram á að draga til baka erindi BN054379 og umsögn brunahönnuðar dags. 10. mars 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.