Fossaleynir 17
Verknúmer : BN057403
1062. fundur 2020
Fossaleynir 17, Bráðabirgða skrifstofuhús
Sótt er um leyfi til þess að reisa bráðabirgða skrifstofuhús, mhl.02, úr timbri fyrir starfsmenn meðferðarheimilisins sem ætlað að verði í notkun til fjögurra ára á lóð nr. 17 við Fossaleyni.
Stærðir: 119.3 ferm., 384.6 rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 2.468.0 útgefið 19. mars 1996 og hæðablað 4-6-156 dags. í mars 2001 árituðum með upplýsingum um nýja lóð og tölvupóstur vegna lóðaleigusamnings dags. 27. mars 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
1061. fundur 2020
Fossaleynir 17, Bráðabirgða skrifstofuhús
Sótt er um leyfi til þess að reisa bráðabirgða skrifstofuhús, mhl.02, úr timbri fyrir starfsmenn meðferðarheimilisins sem ætlað að verði í notkun til fjögurra ára á lóð nr. 17 við Fossaleyni.
Stærðir: 119.3 ferm., 384.6 rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 2.468.0 útgefið 19. mars 1996 og hæðablað 4-6-156 dags. í mars 2001 árituðum með upplýsingum um nýja lóð.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
1060. fundur 2020
Fossaleynir 17, Bráðabirgða skrifstofuhús
Sótt er um leyfi til þess að reisa bráðabirgða skrifstofuhús, mhl.02, úr timbri fyrir starfsmenn meðferðarheimilisins sem áætlað verður í notkun til fjögurra ára á lóð nr. 17 við Fossaleyni.
Stærðir: 119.3 ferm., 384.6 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.