Hrísateigur 19
Verknúmer : BN057337
1057. fundur 2020
Hrísateigur 19, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á hnitsettum uppdrætti af lóðunum Laugarnesvegi 42 - 50 og Hrísateig 7 - 19 í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 24.02.2020.
Lóðin Laugarnesvegur 42 (staðgr. 1.360.101, L104503) er talin í fasteignaskrá 611 m².
Lóðin Laugarnesvegur 42 (staðgr. 1.360.101, L104503) reynist eftir hnitsetningu áfram 611 m².
Lóðin Laugarnesvegur 44 (staðgr. 1.360.102, L104504) er talin í fasteignaskrá 750 m².
Lóðin Laugarnesvegur 44 (staðgr. 1.360.102, L104504) reynist eftir hnitsetningu áfram 750 m².
Lóðin Laugarnesvegur 46 (staðgr. 1.360.103, L104505) er talin í fasteignaskrá 750 m².
Lóðin Laugarnesvegur 46 (staðgr. 1.360.103, L104505) reynist eftir hnitsetningu áfram 750 m².
Lóðin Laugarnesvegur 48 (staðgr. 1.360.104, L104506) er talin í fasteignaskrá 600 m².
Lóðin Laugarnesvegur 48 (staðgr. 1.360.104, L104506) reynist eftir hnitsetningu 606 m².
Lóðin Laugarnesvegur 50 (staðgr. 1.360.105, L104507) er talin í fasteignaskrá 876,9 m².
Lóðin Laugarnesvegur 50 (staðgr. 1.360.105, L104507) reynist eftir hnitsetningu 760 m² í samræmi við þinglýsta yfirlýsingu nr. 199922/83 dagsetta 26.07.1983.
Lóðin Hrísateigur 7 (staðgr. 1.360.106, L104508) er talin í fasteignaskrá 600 m².
Lóðin Hrísateigur 7 (staðgr. 1.360.106, L104508) reynist eftir hnitsetningu áfram 600 m².
Lóðin Hrísateigur 9 (staðgr. 1.360.107, L104509) er talin í fasteignaskrá 500 m².
Lóðin Hrísateigur 9 (staðgr. 1.360.107, L104509) reynist eftir hnitsetningu áfram 500 m².
Lóðin Hrísateigur 11 (staðgr. 1.360.108, L104510) er talin í fasteignaskrá 500 m².
Lóðin Hrísateigur 11 (staðgr. 1.360.108, L104510) reynist eftir hnitsetningu áfram 500 m².
Lóðin Hrísateigur 13 (staðgr. 1.360.109, L104511) er talin í fasteignaskrá 500 m².
Lóðin Hrísateigur 13 (staðgr. 1.360.109, L104511) reynist eftir hnitsetningu áfram 500 m².
Lóðin Hrísateigur 15 (staðgr. 1.360.110, L104512) er talin í fasteignaskrá 500 m².
Lóðin Hrísateigur 15 (staðgr. 1.360.110, L104512) reynist eftir hnitsetningu áfram 500 m².
Lóðin Hrísateigur 17 (staðgr. 1.360.111, L104513) er talin í fasteignaskrá 500 m².
Lóðin Hrísateigur 17 (staðgr. 1.360.111, L104513) reynist eftir hnitsetningu áfram 500 m².
Lóðin Hrísateigur 19 (staðgr. 1.360.113, L104515) er talin í fasteignaskrá 544 m².
Lóðin Hrísateigur 19 (staðgr. 1.360.113, L104515) reynist eftir hnitsetningu 624 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulags- og bygginganefnd þann 24.06.2002, samþykkt í borgarráði þann 02.07.2002 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14.08.2002.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.