Spilda úr landi Saurb .

Verknúmer : BN057322

1057. fundur 2020
Spilda úr landi Saurb ., Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Skarðás á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 20.02.2020.
Lóðin Skarðás (staðgr. 31.525.401, L125749) er 2886 m².
Bætt 4376 m² við lóðina frá jörðinni Saurbæ (L125746).
Bætt 1177 m² við lóðina frá spildu úr landi Saurbæjar (staðgr. 31.525.501, L218447).
Lóðin Skarðás (staðgr. 31.525.401, L125749) verður 8439 m².
Jörðin Saurbær (L125746) er skráð hjá Þjóðskrá Íslands sem 0 m².
Teknir 4376 m² af jörðinni og bætt við Skarðás (staðgr. 31.525.401, L125749).
Jörðin verður áfram skráð hjá Þjóðskrá Íslands sem 0 m².
Landið spilda úr landi Saurbæjar (staðgr. 31.525.501, L218447) er talin hjá Þjóðskrá Íslands 46970 m². Landið reynist 46900 m².
Teknir 1177 m² af landinu og bætt við Skarðás (staðgr. 31.525.401, L125749).
Landið spilda úr landi Saurbæjar (staðgr. 31.525.501, L218447) verður 45723 m².
Sjá minnisblað skipulagsfulltrúa Umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 04.12.2019 og uppdrátt K.J. Ark teiknistofu, dags. 15.11.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.