Stefnisvogur 2

Verknúmer : BN057251

1077. fundur 2020
Stefnisvogur 2, Byggja 2-6 hæða fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja 2-6 hæða fjölbýlishús með 71 íbúð og bílakjallara á lóð nr. 2 við Stefnisvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. júní 2020 fylgir erindi og bréf skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2020
Stærðir ofanjarðar: 7.127.4 ferm., 23.303.9 rúmm.
Stæðir neðanjarðar: 1.063.8 ferm., 3.386.3 rúmm.
Bílakjallari, mhl.02: 1.085.0 ferm., 3.386.3 rúmm.
B- rými: 397.4 ferm.
Nýtingarhlutfall ofanjarðar: 1.68 + B-rými: 1.77.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.451.3 dags. 31. október 2019, greinargerð um hljóðvist dags. 17. mars 2020, tillaga THG arkitekta að breytingum á skilmálum dags. 20. apríl 2020 og umsögn umhverfis- og skipulagssviðs varðandi fjölgun B-fermetra dags. 3. apríl 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


1075. fundur 2020
Stefnisvogur 2, Byggja 2-6 hæða fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja 2-6 hæða fjölbýlishús með 71 íbúð og bílakjallara á lóð nr. 2 við Stefnisvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. júní 2020 fylgir erindi og bréf skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2020
Stærðir ofanjarðar: 7.127.4 ferm., 23.303.9 rúmm.
Stæðir neðanjarðar: 1.063.8 ferm., 3.386.3 rúmm.
Bílakjallari, mhl.02: 1.085.0 ferm., 3.386.3 rúmm.
B- rými: 397.4 ferm.
Nýtingarhlutfall ofanjarðar: 1.68 + B-rými: 1.77.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.451.3 dags. 31. október 2019, greinargerð um hljóðvist dags. 17. mars 2020, tillaga THG arkitekta að breytingum á skilmálum dags. 20. apríl 2020 og umsögn umhverfis- og skipulagssviðs varðandi fjölgun B-fermetra dags. 3. apríl 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


1065. fundur 2020
Stefnisvogur 2, Byggja 2-6 hæða fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja 2-6 hæða fjölbýlishús með 71 íbúð og bílakjallara á lóð nr. 2 við Stefnisvog.
Stærðir ofanjarðar: 7.127.4 ferm., 23.303.9 rúmm.
Stæðir neðanjarðar: 1.063.8 ferm., 3.386.3 rúmm.
Bílakjallari, mhl.02: 1.085.0 ferm., 3.386.3 rúmm.
B- rými: 397.4 ferm.
Nýtingarhlutfall ofanjarðar: 1.68 + B-rými: 1.77.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.451.3 dags. 31. október 2019, greinargerð um hljóðvist dags. 17. mars 2020, tillaga THG arkitekta að breytingum á skilmálum dags. 20. apríl 2020 og umsögn umhverfis- og skipulagssviðs varðandi fjölgun B-fermetra dags. 3. apríl 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Frestað með vísan í svar skipulagfulltrúa við fyrirspurn, dags. 3. apríl 2020.


779. fundur 2020
Stefnisvogur 2, Byggja 2-6 hæða fjölbýlishús
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. mars 2020 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. mars 2020 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja 2-6 hæða fjölbýlishús með 71 íbúð og bílakjallara á lóð nr. 2 við Stefnisvog, samkvæmt teikningasetti THG Arkitekta ehf. dags. 2. febrúar 2020 uppfært 25. júní 2020. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Stærðir ofanjarðar: 7.127.4 ferm., 23.303.9 rúmm. Stæðir neðanjarðar: 1.063.8 ferm., 3.386.3 rúmm. Bílakjallari, mhl.02: 1.085.0 ferm., 3.386.3 rúmm. B- rými: 397.4 ferm. Nýtingarhlutfall ofanjarðar: 1.68 + B-rými: 1.77 Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.451.3 dags. 31.október 2019, greinargerð um hljóðvist dags. 17. mars 2020. Gjald kr. 11.200

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

767. fundur 2020
Stefnisvogur 2, Byggja 2-6 hæða fjölbýlishús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. mars 2020 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja 2-6 hæða fjölbýlishús með 71 íbúð og bílakjallara á lóð nr. 2 við Stefnisvog.
Stærðir ofanjarðar: 7.127.4 ferm., 23.303.9 rúmm. Stæðir neðanjarðar: 1.063.8 ferm., 3.386.3 rúmm. Bílakjallari, mhl.02: 1.085.0 ferm., 3.386.3 rúmm. B- rými: 397.4 ferm. Nýtingarhlutfall ofanjarðar: 1.68 + B-rými: 1.77
Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.451.3 dags. 31.október 2019, greinargerð um hljóðvist dags. 17. mars 2020. Gjald kr. 11.200

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

1061. fundur 2020
Stefnisvogur 2, Byggja 2-6 hæða fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja 2-6 hæða fjölbýlishús með 71 íbúð og bílakjallara á lóð nr. 2 við Stefnisvog.
Stærðir ofanjarðar: 7.127.4 ferm., 23.303.9 rúmm.
Stæðir neðanjarðar: 1.063.8 ferm., 3.386.3 rúmm.
Bílakjallari, mhl.02: 1.085.0 ferm., 3.386.3 rúmm.
B- rými: 397.4 ferm
Nýtingarhlutfall ofanjarðar: 1.68 + B-rými: 1.77
Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.451.3 dags. 31.október 2019, greinargerð um hljóðvist dags. 17. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


1056. fundur 2020
Stefnisvogur 2, Byggja 2-6 hæða fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja 2-6 hæða fjölbýlishús með 71 íbúð og bílakjallara á lóð nr. 2 við Stefnisvog.
Stærðir: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.451.3 dags. 31.október 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.