Vesturgata 30
Verknúmer : BN057209
1059. fundur 2020
Vesturgata 30, Endurbætur og nýbygging
Sótt er um leyfi til endurbóta, nýbygginga og niðurrifs í þremur áföngum; Í 1. áfanga eru gerðar endurbætur, niðurrif á stigahúsi og breytingar á núverandi íbúðarhúsi í samráði við Minjastofnun og mhl.05 byggður sem er sameiginlegt tæknirými í kjallara, í 2. áfanga eru byggð tvö hús, mhl.02 einnar hæðar timburbygging og mhl.03 sem einnig er einnar hæðar timburbygging, í 3. áfanga er mhl.04 sem er nýtt tveggja hæða steinsteypt íbúðarhús með kjallara og risi. Alls eru 4 íbúðir og atvinnurými í kjallara mhl.01, ein íbúð í mhl.02, ein íbúð í mhl.03 og í mhl.04 eru tvær íbúðir og atvinnurými í kjallara, á lóð nr. 30 við Vesturgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 3. desember 2019, ódags. töflur um orkuramma fyrir mhl.01, mhl.02, mhl.03 og mhl.04, hæðablað dags. febrúar 2003 og afrit af teikningum samþykktum 25. október 2011 með yfirliti yfir breytingar. Einnig fylgir umsögn Minjastofnunnar dags. 5. febrúar 2020 og kvittun fyrir móttöku lóðarblaðs til þinglýsingar dags. 27. febrúar 2020.
Stærðir eftir breytingu:
Mhl.01: 229,1 ferm., 665,1 rúmm.
Mhl.02: 57,8 ferm., 198,0 rúmm.
Mhl.03: 43,9 ferm., 180,8 rúmm.
Mhl.04: 227,6 ferm., 699,9 rúmm.
Mhl.05: 7,6 ferm., 22,3 rúmm.
Samtals stækkun: 209,6 ferm., 807,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
1058. fundur 2020
Vesturgata 30, Endurbætur og nýbygging
Sótt er um leyfi til endurbóta, nýbygginga og niðurrifs í þremur áföngum; Í 1. áfanga eru gerðar endurbætur, niðurrif á stigahúsi og breytingar á núverandi íbúðarhúsi í samráði við Minjastofnun og mhl.05 byggður sem er sameiginlegt tæknirými í kjallara, í 2. áfanga eru byggð tvö hús, mhl.02 einnar hæðar timburbygging og mhl.03 sem einnig er einnar hæðar timburbygging, í 3. áfanga er mhl.04 sem er nýtt tveggja hæða steinsteypt íbúðarhús með kjallara og risi. Alls eru 4 íbúðir og atvinnurými í kjallara mhl.01, ein íbúð í mhl.02, ein íbúð í mhl.03 og í mhl.04 eru tvær íbúðir og atvinnurými í kjallara, á lóð nr. 30 við Vesturgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 3. desember 2019, ódags. töflur um orkuramma fyrir mhl.01, mhl.02, mhl.03 og mhl.04, hæðablað dags. febrúar 2003 og afrit af teikningum samþykktum 25. október 2011 með yfirliti yfir breytingar. Einnig fylgir umsögn Minjastofnunnar dags. 5. febrúar 2020 og kvittun fyrir móttöku lóðarblaðs til þinglýsingar dags. 27. febrúar 2020.
Stærðir eftir breytingu:
Mhl.01: 229,1 ferm., 665,1 rúmm.
Mhl.02: 57,8 ferm., 198,0 rúmm.
Mhl.03: 43,9 ferm., 180,8 rúmm.
Mhl.04: 227,6 ferm., 699,9 rúmm.
Mhl.05: 7,6 ferm., 22,3 rúmm.
Samtals stækkun: 209,6 ferm., 807,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
1054. fundur 2020
Vesturgata 30, Endurbætur og nýbygging
Sótt er um leyfi til endurbóta, nýbygginga og niðurrifs í þremur áföngum; Í 1. áfanga eru gerðar endurbætur, niðurrif á stigahúsi og breytingar á núverandi íbúðarhúsi í samráði við Minjastofnun og mhl.05 byggður sem er sameiginlegt tæknirými í kjallara, í 2. áfanga eru byggð tvö hús, mhl.02 einnar hæðar timburbygging og mhl.03 sem einnig er einnar hæðar timburbygging, Í 3. áfanga er mhl.04 sem er nýtt tveggja hæða steinsteypt íbúðarhús með kjallara og risi. Alls eru 4 íbúðir og atvinnurými í kjallara mhl.01, 1 íbúð í mhl.02, mhl.03 hefur 1 íbúð og í mhl.04 eru 2 íbúðir og atvinnurými í kjallara, á lóð nr. 30 við Vesturgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 3. desember 2019, ódags. töflur um orkuramma fyrir mhl.01, mhl.02, mhl.03 og mhl.04, hæðablað dags. febrúar 2003 og afrit af teikningum samþykktum 25. október 2011 með yfirliti yfir breytingar.
Stækku: xx,x ferm., xx,x rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.