Jöfurbás 9

Verknúmer : BN057204

1053. fundur 2020
Jöfurbás 9, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Jöfursbáss 1 og 3 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 27.01.2020.
Lóðin Jöfursbás 9 (staðgr. 2.220.601, L228388) er 2815 m².
Teknir 7 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Jöfursbás 9 (staðgr. 2.220.601, L228388) verður 2808 m².
Lóðin Jöfursbás 11 (staðgr. 2.220.602, L228389) er 4765 m².
Bætt 883 m² við lóðina frá óútvísaða landinu L221447.
Lóðin Jöfursbás 11 (staðgr. 2.220.602, L228389) verður 5648 m².
Breytingin vegna Jöfurbás 9 byggir á athugun verkfræðistofunnar Verkís á sjónlengdum á gatnamótum samanber tölvupóst frá Verkís þann 20.09.2019.
Breytingin vegna Jöfurbás 11 byggir á deiliskipulasgbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 03.07.2019, samþykkt í borgarráði þann 04.07.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 22.01.2020.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.