Hallgerðargata 19B
Verknúmer : BN057190
1053. fundur 2020
Hallgerðargata 19B, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta djúpgámalóðunum Hallgerðargötu 19A og Hallgerðargötu 19B í lóðaskika sem verða hluti lóðarinnar Hallgerðargötu 19 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 23.01.2020.
Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) er 3273 m².
Bætt 23 m² sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina frá lóðinni Hallgerðargötu 19A (staðgr. 1.349.503, L225435).
Bætt 23 m² sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19B við lóðina frá lóðinni Hallgerðargötu 19B (staðgr. 1.349.504, L225410).
Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) verður 3319 m² og samanstendur af lóðinni Hallgerðargötu 19 sem er 3273 m² og lóðaskikanum Hallgerðargötu 19A sem er 23 m² og lóðaskikunum Hallgerðargötu 19B sem er 23 m².
Lóðin Hallgerðargata 19A (staðgr. 1.349.503, L225435) er 23 m².
Teknir 23 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina Hallgerðargötu 19 (staðgr. 1.349.502, L225434).
Lóðin Hallgerðargata 19A (staðgr. 1.349.503, L225435) verður 0 m² og verður afskráð.
Lóðin Hallgerðargata 19B (staðgr. 1.349.504, L225410):er 23 m².
Teknir 23 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina Hallgerðargötu 19 (staðgr. 1.349.502, L225434).
Lóðin Hallgerðargata 19B (staðgr. 1.349.504, L225410) verður 0 m² og verður afskráð.
Þessi breyting er gerð til að auðvelda skráningu djúpgámalóða/-skika í skráningarkerfi Þjóðskrár Íslands.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.