Hallgerðargata 7
Verknúmer : BN056992
1046. fundur 2019
Hallgerðargata 7, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans um að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartúni 41, Hallgerðargötu 7, Hallgerðargötu 13, Hallgerðargötu 19 og Kirkjusandi 2, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 25.11.2019.
Lóðin Borgartún 41 (staðgr. 1.349.101, L104109) er 9370 m².
Teknir 395 m² af lóðinni og lagt við Hallgerðargötu 7 (staðgr. 1.349.301, L225427).
Lagðir 48 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (L218177).
Leiðrétt 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Borgartún 41 (staðgr. 1.349.101, L104109) verður 9024 m².
Lóðin Hallgerðargata 7 (staðgr. 1.349.301, L225427) er 3622 m².
Lagðir 395 m² við lóðina frá Borgartúni 41 (staðgr. 1.349.101, L104109).
Lagðir 6 m² við lóðina frá Hallgerðargötu 13 (staðgr. 1.349.501, L225433).
Lóðin Hallgerðargata 7 (staðgr. 1.349.301, L225427) verður 4023 m².
Lóðin Hallgerðargata 13 (staðgr. 1.349.501, L225433) er 4523 m².
Teknir 6 m² af lóðinni og lagt við Hallgerðargötu 7 (staðgr. 1.349.301, L225427).
Teknir 4 m² af lóðinni og lagt við Kirkjusand 2 (staðgr. 1.345.101, L104043).
Teknir 108 m² af lóðinni og lagt við Hallgerðargötu 19 (staðgr. 1.349.502, L225434).
Lagðir 48 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (L218177).
Lóðin Hallgerðargata 13 (staðgr. 1.349.501, L225433) verður 4453 m².
Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) er 3161 m².
Lagðir 108 m² við lóðina frá Hallgerðargötu 13 (staðgr. 1.349.501, L225433).
Lagðir 4 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (L218177).
Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) verður 3273 m².
Lóðin Kirkjusandur 2 (staðgr. 1.345.101, L104043) er 12702 m².
Lagðir 4 m² við lóðina frá Hallgerðargötu 13 (staðgr. 1.349.501, L225433).
Leiðrétt 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Kirkjusandur 2 (staðgr. 1.345.101, L104043) verður 12707 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 21.08.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 10.09.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.