Borgartún 29
Verknúmer : BN056953
1049. fundur 2019
Borgartún 29, Breyting innanhúss
Sótt er um leyfi til lítils háttar breytinga á innra skipulagi veitingarstaðar, breytta staðsetningu eldunaraðstöðu og endurnýjun á útblástursröri upp fyrir þak fyrir nýjan rekstraraðila veitingarstaðar á 1. hæð húss á lóð nr. 29 við Borgartún.
Erindi fylgir afrit af grunnmynd samþykktri 6. ágúst 2008.
Gjald kr.11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
1048. fundur 2019
Borgartún 29, Breyting innanhúss
Sótt er um leyfi til lítils háttar breytinga á innra skipulagi veitingarstaðar, breytta staðsetningu eldunaraðstöðu og endurnýjun á útblástursröri upp fyrir þak fyrir nýjan rekstraraðila veitingarstaðar á 1. hæð húss á lóð nr. 29 við Borgartún.
Erindi fylgir afrit af grunnmynd samþykktri 6. ágúst 2008.
Gjald kr.11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
1047. fundur 2019
Borgartún 29, Breyting innanhúss
Sótt er um leyfi til lítils háttar breytinga á innra skipulagi veitingarstaðar, breytta staðsetningu eldunaraðstöðu og endurnýjun á loftunarröri upp fyrir þak fyrir nýjan rekstraraðila veitingarstaðar á 1. hæð húss á lóð nr. 29 við Borgartún.
Erindi fylgir afrt af grunnmynd samþykktri 6. ágúst 2008.
Gjald kr.11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.