Laugarásvegur 1
Verknúmer : BN056817
1043. fundur 2019
Laugarásvegur 1, (fsp) - Breyta hárgreiðslustofu í íbúð
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að breyta núverandi þjónusturými í íbúð eins og upprunalega var gert ráð fyrir í sambýlishúsi á lóð nr. 1 við Laugarásveg.
Erindi fylgja afrit af upprunalegum grunnmyndum byggingar dags. í febrúar 1955, afrit af upprunalegum skipulagsuppdrætti Laugaráss og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. apríl 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. nóvember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. nóvember 2019.
Gjald: 11.200
Neikvætt.
Með vísa til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 1. nóvember 2019.
749. fundur 2019
Laugarásvegur 1, (fsp) - Breyta hárgreiðslustofu í íbúð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. október 2019 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til þess að breyta núverandi þjónusturými í íbúð eins og upprunalega var gert ráð fyrir í sambýlishúsi á lóð nr. 1 við Laugarásveg. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. nóvember 2019.
Erindi fylgja afrit af upprunalegum grunnmyndum byggingar dags. í febrúar 1955, afrit af upprunalegum skipulagsuppdrætti Laugaráss og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. apríl 2015.
Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags.1. nóvember 2019.
1042. fundur 2019
Laugarásvegur 1, (fsp) - Breyta hárgreiðslustofu í íbúð
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að breyta núverandi þjónusturými í íbúð eins og upprunalega var gert ráð fyrir í sambýlishúsi á lóð nr. 1 við Laugarásveg.
Erindi fylgja afrit af upprunalegum grunnmyndum byggingar dags. í febrúar 1955, afrit af upprunalegum skipulagsuppdrætti Laugaráss og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. apríl 2015.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.