Haukahlíð 1

Verknúmer : BN056568

1033. fundur 2019
Haukahlíð 1, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina, Haukahlíð 1 og stofna þrjá nýja djúpgámaskika sem hluta af lóðinni, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 09.08.2019.
Lóðin Haukahlíð 1 (staðgr. 1.629.102, L221262) er 6655 m².
Bætt 166 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221448).
Bætt 27,5 m² skika við lóðina Haukahlíð 1 (staðgr. 1.629.102, L221262) frá óútvísaða landinu (landeignarnr. L221448). Skikinn fær staðfangið Haukahlíð 1A.
Bætt 27,5 m² skika við lóðina Haukahlíð 1 (staðgr. 1.629.102, L221262) frá óútvísaða landinu (landeignarnr. L221448). Skikinn fær staðfangið Valshlíð 6A.
Bætt 27,5 m² skika við lóðina Haukahlíð 1 (staðgr. 1.629.102, L221262) frá óútvísaða landinu (landeignarnr. L221448). Skikinn fær staðfangið Smyrilshlíð 3A.
Leiðrétt um 0,5 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Haukahlíð 1 (staðgr. 1.629.102, L221262) verður 6904 m². og samanstendur af lóðinni Haukahlíð 1 sem er 6821 m² og lóðaskikunum, Haukahlíð 1A sem er 27,5 m², Valshlíð 6A sem er 27,5 m² og Smyrilshlíð 3A sem er 27,5 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05.11.2014, samþykkt í borgarráði þann 02.12.2014 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 14.01.2015.ann
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.