Kirkjusandur 1-5
Verknúmer : BN056548
1034. fundur 2019
Kirkjusandur 1-5, Svalaskýli - sbr. erindi BN018269
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum svalalokunum á alls 8 íbúðir, sem eru eins og svalalokanir sem fyrir voru og voru samþykktar í erindi BN018269 þann 11. maí 1999, er um að ræða íbúðir 0304, 0401, 0501 og 0502 í húsi nr. 1, íbúð 0502 í húsi nr. 3 og íbúðir 0303, 0403 og 0601 í húsi nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Kirkjusand.
Stækkun:
Hús nr. 1 : 40.8 ferm., 114.4 rúmm.
Hús nr. 3 : 10.2 ferm., 28.6 rúmm.
Hús nr. 5 : 40.8 ferm., 114.4 rúmm.
Samtals: 91.8 ferm., 257.4 rúmm.
Erindi fylgir skýrsla stjórnar flutt á aðalfundi 27. mars 2019, umboð íbúðareigenda til Teiknistofunnar Óðinstorgi, ljósmyndir af byggingum á lóð og A4 sett af eldri teikningum.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
1032. fundur 2019
Kirkjusandur 1-5, Svalaskýli - sbr. erindi BN018269
Sótt er um leyfi til að bæta við svalalokunum á alls 8 íbúðir, sem verða eins og svalalokanir sem fyrir eru og voru samþykktar í erindi BN018269 þann 11. maí 1999, og er nú um að ræða íbúðir 0304, 0401, 0501 og 0502 í húsi nr. 1, íbúð 0502 í húsi nr. 3 og íbúðir 0303,0403 og 0601 í húsi nr. 5 álóð nr. 1-5 við Kirkjusand.
Erindi fylgir skýrsla stjórnar flutt á aðalfundi 27. mars 2019, umboð íbúðareigenda til Teiknistofunnar Óðinstorgi, ljósmyndir af byggingum á lóð og A4 sett af eldri teikningum.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.